Hraðamyndavélar í Bretlandi eru í dag taldar bera ábyrgð á fjölgun banaslysa í Bretlandi. Talið er að allt að 5500 mannslíf hefðu bjargast frá 1993 ef hefðbundnu umferðareftirliti hefði verið beitt.

Ástæðan er að stórum hluta sú að hraðamyndavélar festa smávægileg lögbrot annars löghlýðinna borgara á filmu en alvarleg lögbrot eins og ofsaakstur og ölvunarakstur er stundaður að sama skapi og áður af skeytingarlausum ökumönnum - löggan er bara ekki lengur á svæðinu til að ná þeim brotamönnum.
Handtökur á þessum hóp hafa dregist saman um 37%!

Munum við sjá sömu þróun hér heima?

<a href="http://www.pistonheads.com/news/default.asp?storyId=7407">http://www.pistonheads.com/news/default.asp?storyId=7407</a><br><br>“They cost the same as ugly ones&#8217;” Ferruccio Lamborghini um einkaritarana sína þrjá…