Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

frjals
frjals Notandi frá fornöld 510 stig

Re: Afmælisgjöf.

í Rómantík fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Bara smá. Í guðanna bænum ekki hring , getur ekki skrifað stærri lýsingu yfir því að þú sért að búast við einhverju meiru í sambandinu. Hálsmen virkar hinsvegar mjög vel. Flottir bangsar eru líka alltaf sniðugir. Kv, Frjals

Re: Hver á sökina ?

í Rómantík fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég segji nú bara að sú manneskja sem er í sambandinu og heldur framhjá á sökina ,, ALLA sökina. Það eru til hundrað afsakanir en þær eru bara ekki gildar , fólk notar ég var svo full/ur sem undirstrikar hvað manneskjan kann ekki að fara með áfengi og er þar með heldur ekki einusinni góður kostur í sambandi. Að reyna koma einhverju yfir á hina manneskjuna í sambandinu er bara RUGL , þó svo það sé líkamlegt ofbeldi eða annað. Ef ég stel 100 kalli og segji hvað þessi þarna stal 1000kalli þá...

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er með nokkrar góðar hugmyndir. Mér finnst gott og gaman að reykja, best að hætta því útaf því hvað öðrum finnst , god forbid að ég myndi hugsa fyrir sjálfan mig. Mér finnst að reykingarfólk ætti bara taka sig saman og hittast á sæbrautinni að öskra á fólkið í bílunum “Ertu til í að drepa á honum ógeðið þitt” , “Hættið að reyna myrða okkur með því að eyða ozonlaginu og láta okkur fá krabbamein” og “það kemur vond lykt af mér útaf ykkur”. Og afhverju stoppa þar við getum líka farið að...

Re: einkvæni eða ekki ?!

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég tel að einkvæni sé ekki náttúrulegt ætla skýra mál mitt og segja mína hlið. Einkvæni er mjög ólíklega náttúrulegt þar sem aðeins örfá dýr/skepnur í náttúrurunni eru það og ég tel að við séum það ekki. Við girnumst annað fólk en það sem við erum með , ég tel að við myndum ekki gera það ef við værum fyrir einkvæni, nema þá að guð(ef hann er til) sé soldið mikið fyrir að sjá mannfólkið þjást. Það er í eðli bæði KK og KVK að vilja stunda kynlíf og er það til að við fjölgum okkur. Sem þýðir...

Re: Að hætta reykingum 101

í Heilsa fyrir 23 árum
Það er til eitt geðveikt gott ráð til að gleyma í góðan tíma að fá sér rettu. Að vísu í mínu tilviki þarf kvenmann til þess. En þú bara sérð til þess að eftir vinnu hittirðu vinkonu/kærustu þína sem er til í tuskið og reykjir ekki. Síðan er bara farið heim haft það nice , tekið uppá rosalöngu kynlífi , svo koddatal og sofna. Daginn eftir er maður ekkert að pæla í rettu og loksins þegar maður reynir að kveikja sér í einni er það ekki gott fyrir fimmaura. Hinsvegar tekst mér alltaf að fara á...

Re: óskhyggja ??

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Kíldu á það , ef þetta var bara rugl í henni þá veistu það að minnsta kosti að þetta er kvenmaður sem finnst gaman að fíflast í karlfólki þegar hún er full og er ekki treystandi að öllum líkundum og ekki virði krónu ef svo er. Ef þú kýlir ekki á það hugsaðu þá bara um greyið afturendann þinn þegar þú ert búinn að lemja hann í stöppu fyrir hvað eigandinn var mikil hæna. Ekki meint að þú sért hæna en hvaða gaur hefur ekki nagað á sér handlegginn útaf hann “þorði” ekki. Frjals

Re: Játning!

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hmmms , ætla segja smá =/ ví gaman gaman. En ef þú hugsar ekki um hann sem kynveru(einhver sem þú gætir sofið hjá) hversvegna varstu þá að sofa hjá honum , þetta kom ekki upp áður en þú gerðir það. Fyllerí er engin afsökun, ef e-h reynir að nota ég var svo full/ur þá er það bara plain afsökun sem er meiningarlaus. Ef maður gerir það með manneskju þýðir það bara að maður myndi sennilega gera það aftur , þannig ef þú gerir það með vini þínum lítur það út eins og þú myndir gera það með honum...

Re: Ástin?? hvað er það

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Maður veit það bara , eftir ákveðinn tíma með manneskju tekur maður eftir því hvernig hún túlkar sig líkamlega, bara eitthvað sem flestir ef ekki allir eru með innbyggt í sér. Eftir góðan tíma þá bara veit maður etta , hef ekki hugmynd um hvernig það virkar bara manni líður alltaf(oftast) súper með manneskjunni. Ég stórefast um að kærastinn þinn viti hvað ást er , hann er bara búinn að vera með þér í smá tíma(nema þið hafið kannski þekkst í langan tíma). Ást fyrir einhverjum skeður ekki bara...

Re: Ex

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hann er ekkert skildugur til að fá leyfi hjá þér , en það væri samt það rétta að gera það, þó svo það hafi ekki gengið hjá þér og henni þá gæti verið að þau passi vel saman, hversu ólíklegt sem það er. Þannig ef þér er ekki sama segðu honum það þá bara , ef hann heldur áfram þá veistu hverskyns vinur hann er. Frjals

Re: Rómantík ekki fairy-tale!

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Heheh hmmsa ég vissi ekki með essa gömlu rómantík , jæja live and learn. Að minnsta kosti þá erum við auðvitað svona held að það sé óhjákvæmilegt að þessi “gamla rómantík” væri ennþá gild. Þróunin ýtir svo á það að þessi “gamla rómantík” verði minni og minni vegna þess hversu auðvelt er að ferðast nú til dags og hversu opið makaval er. Við náttúrulega fæðumst inní það og já rómantík fær nýja mynd en er samt í sama umhverfi, um 2 manneskjur yfirleitt stelpu og strák =) þannig að við rústuðum...

Re: Ást sem hverfur ekki

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mikið rétt hjá audurher. Ættir bara athuga hvort það sé einhver séns á milli ykkar , fá það á hreint. Ef þú gerir það ekki þá áttu örugglega eftir að hata þig mikið þegar þú getur ekki lengur athugað það(svona kind of eins og þegar maður reyndi ekki við stelpuna sem manni langaði að reyna við, sparkar svo í rassgatið á sér daginn eftir vegna hversu stupid maður var). Ef hún vill það ekki þá verðurðu bara vera ískaldur og tilfinningalega bældur(létt til orða tekið) þangað til þér líður ekki...

Re: hjálp! hvað á ég að gera?

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Vertu bara fegin að þú eyddir ekki meiri tíma í þennan gaur , ég meina vá hefðirðu virkilega frekar viljað vera með honum þegar hann er haldandi framhjá hægri vinstri og kemur fram við þig eins og aumingji. Ég trúi ekki að hann hafi mætt heimtil þín með hana , það er bara pathetic og ekkert annað heldur en hræðsla og aumingjaskapur. Þú getur alveg hætt að pæla í honum hann er dead end og ekkert flóknara með það, mannstu eftir stysta sambandinu þínu og síðan því lengsta , án ef var það lengra...

Re: Í Guðanna bænum

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sjálfur hef ég ekkert á móti lögleiðingu kannabis, ég hef prufað það og langar ekkert í það, ef aðrir vilja prufa það þá er það bara þeirra mál, eina sem við þurfum eru lög sem koma að því að þeir sem nota kannabis skaði ekki aðra. T.d. með því að banna vera skakkur og keyra, kveikja sér í jónu á kaffihúsi eða álíka , bara sömu reglur og um alkahól. Skaðar þetta fjölskyldumeðlimi ? alkahól gerir það EF það er drukkið í óhófi samt er það leyft vegna þess að einstaklingurinn ræður sér nokkuð...

Re: Álfelgur

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mjög góður punktur hjá semjandanum og auk þeirra sem bættu við. Málið er líka soldið að hérna á íslandi ef maður ætlar að eiga einhvern virkilega flottan þá er það eiginlega bara sumarbíll, ekki margir sem leggja í það að keyra sinn heittelskaða um vetur og eiga séns á að eyðileggja margt. Íslendingar eru ekki endilega alveg blindir með flotta bíla , bara þeir vita yfir höfuð ekki neitt nema hvaða bíl þeir vilja. Maður sér fullt af “töffurum” kaupa sér bíl fyrir 2-3millur og tíma ekki...

Re: Kertaljós!

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Kannski ekki það rómantískasta , en prufaðu einhverntímann að vera með 2-4 blacklight ljós , það er ótrúlega skrítin stemming, gaman að því líka =) , sérstaklega ef etta er ljóska. Frjals “there are just spoons”

Re: Útdeilingar á fölsuðum persónuskilríkjum !!!

í Heilsa fyrir 23 árum, 1 mánuði
Eins og kjartans segir þá skaltu bara hafa samband við verkalýðsfélagið þitt , alltaf ef þér finnst eitthvað vera ekki rétt áttu að bjalla í þá , alveg ótrúlegt hvað sum fyrirtæki reyna að koma undan og dæmi , fyrir utan það að ef etta er vinnuslys áttu að vera á launum og borgað sjúkrareikninginn og alles ef ég man rétt. Fyrst þegar ég hringdi í mitt verkl.félag þá kommst ég að því að þáverandi atvinnuveitandi minn var ekkert að hafa fyrir því að borga í verkalýðssjóð né lífeyri , hætti...

Re: Oki meira af þessu djö... rugli mínu í strákamálum

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mig langar bara segja án þess að vera neitt að koma með leiðinlegt comment. En þú átt ekki að vera í sambandi , það er nokkuð greinilegt að þú veist ekkert hvað þú vilt og ert bara að óaðvitandi farandi illa með aðra. Hversu sérstakur er þessi gaur eiginlega sem er með þér? þú ert bara pæla fyrst í einum öðrum gaur sem kemur upp við og við , en 2 aðrir sem koma til greina. Ef þú íhugar ekki hvað þú ert að gera ýmindaðu þér þá ef þetta kemur fyrir þig. Pældu í því hvernig þessir strákar myndu...

Re: Kalt svo það geti verið heitt.

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mikið til í þessu , ég held að allir séu opnir fyrir væmni eða hafi verið það, samt sumir brenna sig hrikalega á því að vera væminn/opinn og hætta því alveg. Líka það eru alltaf sumar persónur sem maður getur bara hreinlega verið opinn við og treystir alveg útí bláinn, makar eiga til að vera það fólk. Frjals

Re: Mallið

í Djammið fyrir 23 árum, 1 mánuði
Besta uppskrift ever , kakómalt + landi, félagi minn laumaði einusinni svoleiðis glasi að mér , þvílíkt ógeð. Annars er besta ráðið bara að kaupa sér eitthvað bragðsterkt(yfirleitt ekki mikið alkahól í því , kannski 12-14% og eru með ákveðnum lit) og prufa sig áfram með vodka , síðan bara það sem manni dettur í hug. Frjals

Re: 2 strákar og bara ein stelpa!!!!!!!!

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ef ég myndi komast í þessa aðstöðu(sem ég vil taka fram að verður aldrei) þá myndi ég örugglega einfaldlega hætta með stráknum sem þú ert með , þú ert nú nýbyrjuð með honum og engar rosafeelings í gangi til að meiða ennþá auk þess sem ef þú heldur áfram með honum er það á röngum forsendum þar sem þú vilt hinn frekar. Besta vinkona þín var að dúllast með honum og ekkert meir , eins og þú segir það á hún hvort eð er ekki séns , afhverju ættir þú ekki að nýta þinn séns víst hann býðst. En jæja...

Re: Klikk í hausnum

í Heilsa fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég legg frekar mikið uppúr því að líta vel , en ekki á kostnað líðu minnar. Samt ég er karlmaður og þarf ekki að leggja neitt rosalega á mig til að líta vel út , bara sund nokkrum sinnum í viku , ljós ef maður nennir , raka sig , gela sig. Allt frekar einfaldir hlutir og ef eitthvað þá líður mér betur eftir að hafa t.d. farið í sund. En það er já þrýstingur á íslandi við að líta vel út , bara sumir ganga lengra heldur en aðrir. Held samt að þetta sé meira til hjá kvenfólkinu en karlfólkinu...

Re: Hreint helvíti!!

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Úff ef ég gæti skipt við þig. Þetta er bara einhver ára(aura) við þig að þú sért geðveikt vinalegur sennilega , efast um að þú getir stórbreytt henni. Líka það að alveg eins og strákar þá eru stelpur suckers á hitt kynið ef manneskjan höfðar ekki til þeirra kynferðislega. Þarft bara einhvernmeginn að koma því út frá þér að þú sést ekki bara stelpuvinur heldur að þú sért að leitast að stelpum til að kynnast og eitthvað meira en vinir. Ættir kannski að prufa spyrja þessa stelpu hvernig þú...

Re: Vinahópar.

í Djammið fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já það er hægt að hafa blönduð kyn í vinahópnum , en ákjósanlegast er að allir séu á lausu því þá er engin kynlífsspenna til staðar. Ef einhver í vinahópnum fer fyrir aftan bakið á öðrum skeður nákvæmlega það sama og venjulega fólk vill ekki vera vinur hans = hann farinn úr vinahópnum. Það minnkar og minnkar með að eignast nýja vini eftir aldrei , er of ungur til að vita hvenær það hættir. Nei það er ekki í lagi að hössla stelpu í hópnum. Ef annar hefur sýnt áhuga þá er það keppni ef þú vilt...

Re: ást, einmannleiki, hrifning ...

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Viðbótin Betarokk veistu það ég skal byrja með þér um leið og ég byrja stunda sambönd aftur, sem verður þegar ég finn einhverja sem mig langar í raun í samband með, hard to find it is yes =) Smá viðbót , svona kannski til að útskýra betur smá. Bugsbunny 1. ég átti nú frekar við í öfuga átt , hvort af hrifnin væri nóg eða þyrfti meira til =/ 2. Já en hvað með að ekki byrja með manneskjunni nema þú sért ástfanginn af henni svo að aðrar tilfinningar séu mögulega ekki að spila líka inní, að eiga...

Re: rómatík... hvað erum við að gleima?

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er náttúrulega lang flestir sem elska fjölskyldu sína(vil ekki fullyrða að allir gera það). Ég tel samt enga ástæðu á því að þurfa segja það við mína nánustu vegna þess að ég ólst upp í gegnum þá og fólk sem maður þekkjir mikið þekkjir manns líkamsmál(bodylanguage) og ég tel að það segji það mun betur. Hinsvegar nota ég það óspart á þá sem ég þekkji ekki það vel að segja þeim eitthvað , ekki svo langt gengið í að segjast elska manneskjuna en hrósa þeim samt. Má vera sé afþví ég sé...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok