Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

frjals
frjals Notandi frá fornöld 510 stig

UO, EQ, SWG og hinsvegar SB (1 álit)

í MMORPG fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þið skrifið aldrei neitt nýtt. Jæja , til að fá sem flesta ykkar til að sjá að ShadowBane er og verður það besta til að spila í MMORPG þá er ég hér með link á litla mynd sem sýnir án efa að það skuli spila SB. http://whiteknights.sathallrin.com/sb.swf

Skammstafanir (10 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þarf ekki bara búa til ABH(CS) AfgreiðsluBorðs-hryðjuverkamanna(Counter-Strike) íslenskubækling ? Í því getum við haft helstu þýðingarnar og svona. t.d. N00b3h(ath. með lít stöfum) = nýliði OMG = Guð minn góður Fuck = Dráttur LOL = HU (hlæ upphátt) Sennilega eina orðið sem ekki ætti að þýða og tala er Own ,, eins slappt og það orð er nú þá er beina þýðingin á því “átti” og ekki ætli ég að halda því fram að ég hafi átt einn einasta einstakling í CS , kvenfólkið sér um þá deild. Ég veit ekki...

Vandamálið við ambient (8 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég vil taka það fram að ég er bara meðaljói ég hef enga sérstaka þekkingu á ákveðnum tónlistarstefnum og öllu sem því tengjist þannig að farið varlega í að skamma mig fyrir vanþekkingu á sumu af þessu =). Hinsvegar er stóra vandamálið mitt að ég gæti keypt mér 1000 diska sem ég myndi heyra að væru góðir ambient diskar en gæti lent í því að finnast aðeins 1 þeirra góður. Skilgreining á Ambient er orðin svo flókin að ég veit varla lengur hvernig ég á að skilgreina ambient sem ég hlusta á. Það...

Vandamálið við ambient (0 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég vil taka það fram að ég er bara meðaljói ég hef enga sérstaka þekkingu á ákveðnum tónlistarstefnum og öllu sem því tengjist þannig að farið varlega í að skamma mig fyrir vanþekkingu á sumu af þessu =). Hinsvegar er stóra vandamálið mitt að ég gæti keypt mér 1000 diska sem ég myndi heyra að væru góðir ambient diskar en gæti lent í því að finnast aðeins 1 þeirra góður. Skilgreining á Ambient er orðin svo flókin að ég veit varla lengur hvernig ég á að skilgreina ambient sem ég hlusta á. Það...

Það góða ambient sem ég veit um. (4 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ætla hér að nefna svona það helsta sem ég veit um úr ambient heiminum, ég hef komist að því að það er alveg ótrúlega erfitt að finna gott ambient núna til dags og flestir benda á þekktustu plöturnar og smiðina og lítið annað, ætla vona ég geti bent á eitthvað sem aðrir þekkji ekki til og geti prufað og kannski launar einhver greiðann og póstar inn eitthvað gott sem hann veit um. Að sjálfsögðu Brian Eno An Ending(ascent) Always Returning Dune theme 4 Strings Take me away into the night...

damages vs range. (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Tad postar aldrei neinn neinu her. Allavega ta er herna sma med ad spila jabazon eda bowazon, tid verdid ad athuga tad ad amazon undir lvl 30 gerir samasem ekkert , en um leid og lvl 30 ta TRASHAR hann med rettu teamies. Jabazon gerir meira damage tannig sed, en amazon er med 1000x betra group control og gerir alika mikid damage. auk þess ef maður vill vera melee afhverju ekki vera bara paladin eða barbarian því amazon fær ekki að njóta sín 100% finnst mér í melee. Ég reyndi amazon, for yfir...

Hardcore (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Einhver spurði hvert ég væri kominn í hardcore, ég er lvl 37 paladin í nightmare act1 á USA East , hraðasti serverinn hjá mér. einhverjir aðrir komnir langt ?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok