Ég held að þegar flestir hugsa um rómantík hugsa þeir um: Tvær hamingjusamar manneskjur á rólegum stað og allt er yndislegt.
First var rómantík einmitt andstæðan, tvær mannesljur elska hvura aðra, þær fá ekki að vera saman af einhverjum ástæðum, þau ganga bæði í gegnum hryllilegar kvalir fyrir hvort annað og deyja svo bæði að lokum (Rómeó & Júlía). Þetta var hin rómantíska ýmind í lok 19. aldarinnar og í byrjun þeirrar 20. Sögusviðið var nær alltaf nóttin, dimm og hættuleg, og sagan var alltaf sorgleg og endaði illa. Þetta var kallað Rómantíska stefnan. Síðar kom Raunsæisstefnan (óþarfi að útskýra, nafnið segir sig sjálft). Þegar fólk var búið að fá leiði á þessari raunsæisstefnu birjaði það að yrkja/skrifa svokallaða “Nýrómantík”. Það er sú rómantík sem við (eða flest okkar) þekkjum hana:)
Þetta áhugamál gæti ekki verið betra dæmi um nýrómantík. Við erum öll (eða flest allavega) nýrómantíkusar;)

Auf viedersehn, psi
“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”