já fólk talar oft um að rómantík sé bara í samböndum og það sé svo erfit að fynna sanna ást en hvað er fjölskyldan ég þekki faðir min ekki mikið vegna þess að ég og hann erum ekki góðir vinir og tölumst lítið við… en þíðir það að mér sé illa við hann, Nei langt því frá ég elska hann út af lífinu því að sönn ást er ást fjölskyldunar því að sú ást spyr ekki að kynheigð, starfstétt eða aldri þú elskar altaf fjölskylduna það er bara eithvað sem maður fæðist með og þess vegna held ég að það væri sniðugt að enhver tíman uppúr þuru að fara heim til mömmu ef þið búið þar ekki í mínu tilfelli fara til pabba og seiga þeim að þið elskið þau eða gefa þeim rós bara til að láta þau vita… já jafnvel systkyni ykkar bara að þau viti að maður mundi deyja með bros á vör bara fyrir þau.
Svo er eitt mjög sniðugt Smsa þau með einhverju sætu það þarf nefni lega ekki að vera svo rosalega mikið bara orðinn “brostu því að ég elska þig” eða “Brostu því að mér þikir óskaflega væntum þig” eða eithvað í þeim dúr því að það yljar ykkar nánusum hjartaræturnar…
kveðja Fredinn
P.s. þessi greyn er skrifuð eftir að bróðir minn gaf sendi mér sms á meðan við vorum í skýrnar veislu og ég var svolítið stressaður en þetta litla sms bjargaði því að ég þurfti að tala vi konu föðurmíns og mér er mjög svo illa við hann en stóri brói bjarkaði mér ;)
ég er bestur ;)