Þegar þú blandar svona líkum hundum saman, þ.e. báðir foreldrarnir eru retrieverar, þá veistu auðvitað cirka á hverju þú átt von. Þar sem þessar tegundir hafa mjög líka ef ekki eins eiginleika, fyrir utan feldinn auðvitað, þá er svosem ekki mikið um blöndun að ræða. Venjulega þegar um blendinga er að ræða er ekki mikið spáð í hvernig blöndunin gæti heppnast, þar af leiðandi hefur þú ekki hugmynd um hvers konar hund þú ert að fá. Ef þú færð þér retriever eða t.d. pointer þá veistu að þú ert...