Hehehh… kisan mín borðar líka stundum með loppunum, en bara ef það er eitthvað rosalega gott, t.d. eins og skinka eða uppáhaldsnammið hennar. Í gær átti hún átta ára afæmli og fékk fullt af kisunammi í tilefni dagsins. Ég hélt einu frekar hátt uppi svona til að sjá hvað hún myndi gera og hún stökk upp, hrifsaði nammið af mér, stakk því upp í sig með loppunni og lenti síðan. Hreinasta snilld!!!