Það eru keltnesk nöfn yfir hátíðirnar átta: Samhain, Yule, Imbolg, Ostara, Beltane, Litha, Lughnasadh og Mabon. Wicca er í raun og veru ekki gömul trú heldur endurreisn þess sem talið er hafa verið trú á fornsteinöld. Þess vegna er talað um “The Wiccan Revival” ef þú lest einhverjar greinar á netinu. En Wicca á sér upptök í Bretlandi. Gerald Gardner tók í rauninni saman heiðni sem ástunduð var þá og naut síaukinna vinsælda og blandaði við ceremonial athafnir launhelga. Úr þessu varð Wicca. Í...