Tjahh… þið þurfið ekkert endilega að vera heiðingjar, en ég er frekar gjörn á að nota þetta orð þar sem ég er heiðin sjálf (fjölgyðistrúar, pagan, Wiccan etc.). Finnst það líka bara skemmtilegt orð. Það hefur aldrei farið fyrir brjóstið á mér sem eitthvað neikvætt. Auðvitað mátt þú hafa þína sannfæringu og kalla þig hvað sem er.