1. Á hvaða hljóðfæri spilar þú?
2. Af hverju byrjaðir þú að spila á hljóðfæri?
3. Hvernig tónlist spilar þú?
4. Ertu í námi?
5. Ertu ánægð/ur með kennsluna sem þú færð? ef ekki, af hverju? (ef þú ert í námi)
6. Hvað ertu búin/nn að læra/spila lengi á hljóðfærið?
7. Hefur þú lært á önnur hljóðfæri en hætt? hvaða hljóðfæri og af hverju hættir þú?
8. Ert þú í hljómsveit?

Þetta er það sem mér dettu í hug nún… endilega komið með fleiri spurningar!

En svo ég svari nú…
1. Þverflautu og píanó
2. Hef alltaf haft mikinn áhuga á hljóðfærum og tónlist
3. klassíska tónlist
4. já
5. ALLS EKKI… Lélegur kennari
6. Man ekki nákvæmlega… ca. 5-6 ár á þverflautuna og nokkur á á píanóið
7. neibb
8. neibb

Látið í ykkur heyra!

Kv. Grímsla