Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
3.796 stig

Fjármál unga fólksins... (93 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég er alveg hneykslaður á því hversu mörg ung fólk í dag eyða peningum í óþarfa hluti án þess að spara á sama tíma. Auðvitað er hægt að segja þetta um alla aldurshópa en samt er eins og það sé óvenju mikið hjá ungu fólki sem gerir ekkert fyrr en þau læra af reynslunni í erfiðum aðstæðum að taka lán út og suður og borga svo stóran bolta af vöxtum! Líka mikilvægara þegar maður er ungur því það hefur áhrif á öll fjármálin í framtíðinni sérstaklega þegar fólk tekur lán eða fær sér kreditkort og...

"Breaking News"... Britney er EKKI hrein mey! (124 álit)

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Stríðið í Írak… WTC árásin í Bandaríkjunum… Og meydómur Britney Spears eiga það sameiginlegt að CNN í Bandaríkjunum flokkar þessar fréttir sem Breaking News. Í gær mánudaginn 8.júlí sýndi þátturinn Entertainment Tonight viðtal við Britney Spears og talaði hún um nýjustu plötu sína, hvernig það var að hætta með kærastanum Justin T, og meydóm sinn sem er frekar óvenjuleg enda hefur hún alltaf notað gamla góða “no comment” svarið seinustu 2 árin þegar það hefur verið spurt út í meydóm hennar....

Draumur um betra líf á Íslandi... (43 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég vil byrja á því að taka fram að ég er enginn sérfræðingur í pólitík en væri til í að sjá nokkur atriði breytast hér á Íslandi á næstunni. Þar sem núverandi ríkisstjórn vill bara halda “stöðuleikanum” efast ég um að þetta mun skeð á þessu kjörtímabili, en vonandi mun margt af þessu samt lagast í framtíðinni. Nú hefur Davíð Oddson (og félagar) talað um að lækka skatta um 30 milljarða u.þ.b, ég vil frekar hafa svipaða skatta eða meiri og bæta þjóðfélag okkar til hins betra. Ég veit að það er...

Að vera samkynhneigður árið 2003… (165 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég ákvað að skrifa þessa grein eftir að hafa talað við gagnkynhneigðan kunningja sem að hélt því fram að barátta samkynhneigðra í dag væri fáranleg því það væri ekkert meira til þess að berjast um, þetta tel ég án vafa vera rangt! Þessi barátta snýst jú auðvitað um lög og réttindi, en líka bara almennt um viðhorf samfélagsins. Í sambandi við lög þá bara gengur mjög vel, mannréttindi fólks tengist líka kynhneigð og eru lög um það að ekki má neyta manni þjónustu eða áreita hann fyrir það eina...

Áfengisaldurinn... ? (126 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég tel að aldurstakmörk í þjóðfélagi okkar fari pínu út í öfgar og væri ég til í að sjá miklar breytingar í þessum málum í nýju ríkisstjórninni. Tel ég að það mætti stokka þetta allt upp á nýtt. Ég skil að vissu leiti af hverju þetta er svona en ég er þó ekki sammála því og tel ég að með svona lögum sé hreinlega verið að ofvernda ungu kynslóðina sem ég tel ekki vera sniðugt. Það mætti breyta mörgu t.d. með aldurstakmörk á kvikmyndum/tölvuleikjum og annað, en vil ég frekar tala um lög um...

Ríkisstjórn Íslands þarf að bæta ástand geðsjúkra (57 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Í kvöld sá ég í fréttum stöðvar 2 að það er lokað á sumrin göngudeildum fyrir endurhæfingu geðsjúkra, bráðarmóttaka starfar þó áfram en augljóslega hefur þetta slæm áhrif á geðsjúka og missa þau langan tíma úr endurhæfingu. Ég vil ekki blanda of mikið af pólitík í þetta, en segi þó að Davíð Oddson og aðrir stjórnmálamenn hafa í kosningum verið að tala um hvað það sé gott að búa hérna og að líf hér sé svipað gott og á öðrum vestrænum ríkum löndum. En ég efast stórlega um að í þessum löndum...

Karlmenn með börn á brjósti... (12 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég var að lesa grein á vísindavefinum um karlmenn og af hverju þeir hafa geirvörtur eins og kvenfólkið. "http://visindavefur.hi.is/?id=2948" Þá komst ég að því að karlmenn geta líkamlega framleitt brjóstamjólk ef þeir hafa réttu hormónin í það, sumir fæðast með svona óvenjulegt magn af hormónum en í raun ættu flestir karlmenn að geta framleitt brjóstamjólk einfaldlega með því að taka inn sérstök hormón. Þá er spurning víst það er svona mikið jafnrétti í nútímasamfélagi, á ekki bara að láta...

Katla að leika sér úti á svölunum.... (19 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hæ hæ ég á 1 1/2 árs kisu sem að heitir Katla. Við eigum heima í blokk á 3. hæð og því er Katla bara innikisa, en málið er að ég leyfi henni að leika sér úti á svölunum til þess að veiða flugur og sleikja sólina og svoleiðis :) Svalirnar okkar eru ekki tengdar við aðrar svalir svo hún getur ekki verið að fara eitthvað í burtu, eina leiðin í raun væri að detta niður. Um daginn þá var Katla að veiða flugu og gleymdi hún sér dáldið og datt næstum því af svölunum, hún fór útaf og var þarna hinum...

Veljum nýja og betri ríkisstjórn á morgun! (139 álit)

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Kæru Íslendingar og kjósendur. Ég veit að mörg ykkar sem að ætlið að kjósa eruð ekki en þá búin að ákveða hvaða flokk þið ætlið að kjósa og því ákvað ég að skrifa þessa grein og hvetja ykkur til þess að merkja við X-S í ár. Ég vona samt að það sé hægt að hafa þessa umræðu hérna á Huga án þess að fólk fari að rífast hérna vilt og galið. Ég er einfaldlega að styðja Samfylkinguna og ætla ekkert að fara að kalla Sjálfstæðisflokkinn ýmsum nöfnum, þó ég gagnrýni hann kannski eitthvað smá en þá...

Katrín Júlíusdóttir (14 álit)

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Katrín Júlíusdóttir er í baráttusæti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Hvert atkvæði gæti ráðið úrslitum um hvort þessi unga baráttukona verður þingkona fyrir Sanfylkinguna eftir kosningar. Hún fæddist 23.nóvember 1974 og á einn son sem heitir Júlíus og er fæddur 1.mars 1999. Katrín er kópavogsbúi, Samfylkingarkona og Kaiserslautern-áhangandi af miklum krafti. Hún útskrifaðist frá Mk vorið 1994 og haustið 1995 byrjaði hún í mannfræði við Háskóla Íslands. Katrín hefur tekið þátt í...

Vinsældir Samfylkingar að aukast HRATT! (83 álit)

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Nú nokkrum dögum fyrir kosningar eru fleiri fólk búin að ákveða hvaða flokk þau ætla að kjósa í ár. Og er niðurstaðan sú að Samfylkingin er búin að auka fylgi sitt gífurlega eða um 6%! Ástæðan tel ég vera sú að fleiri af þeim sem að voru óákveðin fyrir nokkrum dögum ákveða frekar að greiða atkvæði sitt til Samfylkinguna en Sjálfstæðisflokksins! Ef að niðurstaða kosningarnar verða svipaðar þá þýðir það að ríkisstjórnin mun falla! Sem eru auðvitað góðar fréttir enda löngu kominn tími til þess...

Ísland í 1-3 sæti í Eurovision 2003! (154 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég veit að þetta tengist tónlist en þessi keppni er eitthvað sem að flestir í þjóðinni fylgjast með, því vona ég að það sé í lagi að hafa þetta hérna á Deiglunni… Seinustu daga hef ég verið að skoða kannanir á heimasíðum um alla Evrópu um hvaða land/lag mun sigra í Eurovision í ár og var ég mjög ánægður með að sjá að í 90% af könnununum var Ísland í topp 3 sætunum! Oftast var Ísland í 2.sæti en stundum var það í 3 eða 1 sæti… Ég ákvað að reikna út meðaltal og lýtur það svona út.. 1. Spánn 2....

Mun fólk kjósa rétt ? (78 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum
Nú á ég von á því að mjög margir eigi eftir nota kosningarétt sinn þetta ár og verða úrslitin líklega mjög spennandi enda er Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn að berjast um hvor fær fleiri atkvæði… og svo auðvitað hinir litlu flokkarnir sem fá enga athygli ;) En allavega með þessari grein vil ég hvetja fólk til þess að spá í því hvaða flokk þau ætla að kjósa og AFHVERJU! Mér finnst eins og gífurlega margir velji flokk útaf gömlum vana, hópþrýstingi eða afþví að þeim líkar svo vel við...

Fleiri nauðganir útaf Britney Spears ? (151 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Núna er ég vanur því að horfa á fréttir stöðvar 2 kl 18:30 á hverjum degi og er ég oftast ánægður með þær fréttir sem þau sýna.. En í kvöld þá voru þau með frétt um nauðganir, og þau sýndu uppi í horninu mynd úr “I'm a Slave 4 U” myndbandinu með Britney Spears. Það fyrsta sem ég hugsaði var að tæknin væri að stríða þeim og þau hefðu sett vitlausa mynd, en nei nei seinna sýndu þau búta úr “I'm a Slave 4 U” myndbandinu á meðan einhver kelling talaði um það hvernig frægar söngkonur sem væru...

Britney Spears er að klára nýjustu plötu sína (52 álit)

í Popptónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
Núna er Britney Spears búin að vera að vinna í nýjustu plötu sinni seinustu mánuðina. Britney var um daginn að kynna fyrstu TRL verðlaunaafhendinguna ásamt Carson Daily og vann hún einnig fyrstu verðlaunin eða “First Lady” verðlaunin sem að eru gefin besta kvenkyns listamanni sem að hefur komið í þáttinn. Britney talaði einnig dáldið um nýjustu plötu sína en hún sagði að hún myndi líklega klára hana eftir mánuð, sem þýðir að hún verður líklega komin á markaðinn í sumar. Þessi plata verður...

FORDÓMAR í samfélaginu! (118 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Núna verð ég bara að skrifa þessa grein, ég er kominn með ógeð á fordómum fólks í samfélaginu. Hef ég ákveðið að skrifa þessa grein í von um að ég fái fólk til að hugsa aðeins út í hvað það segir áður en það segir það. Það sem fékk mig til að byrja að skrifa þessa grein eru fordómar fólks hérna á Huga, þó það sé kannski meira um fordóma á internetinu en úti í samfélaginu þá er þetta samt í raun bara verið að sýna það sem fólk hugsar og þorir ekki að segja beint við aðra manneskju með orðum....

Ofdekrun og ofverndun eitt það versta sem...... (28 álit)

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jæja núna hef ég verið að spá aðeins í þessi máli í dag… Ætla ég bæði að tala um hvernig foreldrar og ríkisstjórn landsins kemur fram við litla fólkið…. Ofdekrun… Ég verð bara að segja að krakkar eru allt of mikið dekraðir á Íslandi í dag.. Fullorðið fólk er kannski að eyða svipuðum pening í 1 krakka í dag og var eytt í 2 krakka fyrir ekkert mörgum árum síðan. Núna lýt ég á litla frænda minn sem er 5 ára… Hann hefur alltaf fengið allt sem hann vill.. Ef hann sér eithvað nýtt leikfang sem...

Afhverju að lengja skólaárið ? (39 álit)

í Skóli fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ok kannski er ég bara gamaldags.. en…. Mér finnst að í skólum.. bæði grunnskólum og framhaldsskólum… Þá ætti að vera 2-3 vikna vetrafrí.. 1-2 vikna páskafrí.. og sumarfríið 3 mánuðir slétt.. ekki minna en 3 mánuðir…. Það er margt sem hægt er að læra í lífinu.. Og líka margir staðir… Maður lærir ekki allt í skólastofunni.. Maður lærir mikið og þroskast á því t.d. að fá sér sumarvinnu sem ungmenni.. Og miða við hvernig þetta stefnir þá ætti eftir svona 10-20 ár u.þ.b. sumarfríið bara að vera...

Nýja myndbandið með Írafár.... (35 álit)

í Popptónlist fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Núna er byrjað að sýna á fullu í sjónvarpinu nýja myndbandið með Írafár… Myndbandið heitir “Allt sem ég sé” og finnst mér þetta myndband vera vera hrein snilld! Þetta hefur svona skemmtilegan “halloween” fíling og lagið er rosa skemmtilegt… Kemur manni í góðan fíling.. Hvert skipti sem ég sé það í sjónvarpinu sem er sko alveg nokkrum sinnum á dag.. Þá hækka ég auddað í botn :D Að mínu mati er þetta besta myndband sem þau hafa gert hingað til þó að hin séu líka góð… Vona að þjóðin eigi eftir...

Sannleikurinn um Britney Spears (104 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég var hér að lesa grein á Huga um Avril Lavigne, og ég sá svar frá notanda sem heitir friend, hér er svarið hans “já ég er sammála hún er bara SVÖL! eigilega bara uppáhaldss söngkona mín núna eitthvað annað en þessar fokkings britney spears eftirllíkingahórur! (og britney spears natturulega!!)” Mér finnst rosalega sorglegt þegar fólk getur ekki sagt neitt jákvætt um fræga manneskju án þess að segja eithvað neikvætt um aðra í leiðinni. Avril og Britney eru mjög ólíkar og það ætti varla að...

Vandlátur viðskiptavinur... (ég) (13 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hmmmm… þetta er svo pirrandi.. það er svo erfitt að finna FLOTT föt… núna er ég strákur á 17 ári og er ég að fara í búðir eins og Herra Hafnarfjörður, Jack&Jones og fleiri svona búðir sem eiga víst að hafa flott karlmannsföt… en grr.. Þarf að eyða miklum tíma… Kanski nokkrum klukkutímum.. Og kem jafnvel heim´með engin föt.. Kaupi kanski 1 peysu og 1 buxur… Ég bara labba inn… “skanna” fötin með augunum…lol.. og mér finnst hreinlega 90% fata þarna í þessum búðum hreinlega ekki vera hæf til...

Britney Spears - Rokk (10 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Jæja, núna er hún Britney víst búin að breyta aðeins til í tónlistinni, alltaf að vera rokklegri og rokklegri, En já semsagt nýjasta myndbandið hennar heitir I love rock ´n´ roll.. þetta er remake af lagi sem að var upprunalega gefið út held ég fyrir svona 20 árum eða eithvað þannig. Þetta er frekar einfalt og ódýrt myndband en samt frekar flott. Myndbandið verður gefið út í Evrópu og Ástralíu, ég held að það sé ekki byrjað að sýna það á Íslandi en ef svo er þá ætti það að byrja að sjást í...

Vill fá að djamma í friði.... (85 álit)

í Djammið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ok.. þessi grein fjallar aðalega um aldurstakmörk á skemmtistöðum! Ég, þessi ágæti unglingur á 17 ári, hef stundað einn ónefndan skemmtistað seinustu 2 mánuði, eiginlega allir sem ég þekki fara þangað þannig að ég geri það líka, nýbyrjaður að fara þangað, eiginlega búinn að fara hverja helgi, með skírteini bróðir míns, og alltaf komist inn. Nema eitt skipti, núna seinasta laugardag fékk ég “NEI! þú mátt ekki koma inn” frá mössuðum dyraverði sem að veit víst hver bróðir minn er, það sem ég...

Vill aldrei mala og kúra...! (6 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
HæHæ Hugameðlimar! Ég á kött sem að heitir Katla, kettlingalæða sem er fædd í Nóvember 2001.. og málið er.. ég fékk hana sko í jólagjöf… fyrstu vikuna var hún feiminn! En eftir það var hún bara hress og líkaði nýja heimilið… var alltaf að kúra hjá manni og mala og þannig.. en núna gerir hún það eiginlega aldrei… gæti það verið afþví við erum að leika of mikið við köttinn ? Eins og í eltingaleikjum.. þannig að alltaf þegar maður labbar að henni haldi hún að maður sé bara að reyna að fanga...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok