Hmmmm… þetta er svo pirrandi.. það er svo erfitt að finna FLOTT föt… núna er ég strákur á 17 ári og er ég að fara í búðir eins og Herra Hafnarfjörður, Jack&Jones og fleiri svona búðir sem eiga víst að hafa flott karlmannsföt… en grr.. Þarf að eyða miklum tíma… Kanski nokkrum klukkutímum.. Og kem jafnvel heim´með engin föt.. Kaupi kanski 1 peysu og 1 buxur…

Ég bara labba inn… “skanna” fötin með augunum…lol.. og mér finnst hreinlega 90% fata þarna í þessum búðum hreinlega ekki vera hæf til þess að vera seld fyrir á svona dýru verði. 5% ágæt.. og 5% flott..

Og síðan loksins þegar ég finn eithvað úr þessum 5% sem að eru flott… ÞÁ ER ÞAÐ EKKI TIL Í RÉTTRI STÆRÐ!!!!!! grrrr :(

Stundum langar mér bara að hanna föt sjálfur svo ég gæti loksins fengið almennileg föt…

Skil ekki hvernig þessi billjónamæringar framleitt svona hallærisleg föt… grrr

Er einhver hérna sammála mér ?

Lendir þú í því að labba inn í búðir og líka illa við eiginlega allt sem búðin hefur upp á að bjóða ?