Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rafmagnshlífar viðurkenndar - Taekwondo (24 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Frétt frá http://www.taekwondo.is ——- Rafmagnshlífar viðurkenndar World Taekwondo Federation hefur samþykkt tilraunarafmagnshlífar. WTF hefur fengið tillögur frá ýmsum fyrirtækjum, sem hafa þróað hlífar og hlífarnar frá LaJUST voru samþykktar 11. september síðastliðinn. Hlífarnar stóðust kröfur um nákvæmni við snertingu, út frá snertipunktum, út frá réttum og röngum snertingum og samstillingu. Hlífarnar munu hafa verulega mikil áhrif á taekwondo sem keppnisgrein í framtíðinni, og þá sér í...

10 verðlaunapeningar og bikar (Taekwondo) (14 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Frétt fengin frá http://www.taekwondo.is 10 verðlaunapeningar og bikar Íslenska landsliðið í tækni fékk í allt 10 verðlaunapeninga og einn bikar á Danska Opna poomsemótinu sem fram fór í Kolding í Danmörku nú um helgina. Þetta er án efa besti árangur íslenska tæknilandsliðsins hingað til. Íslenska liðið keppti í einstaklingspoomse, parakeppni, mix parakeppni, poomse með tónlist og speed break. Íslensku keppendurnir fengu: Írunn Ketilsdóttir (Fram) fékk 1 gull og 2 brons Hulda Rún Jónsdóttir...

Bráðabani, hluti af nýju reglunum - TKD (21 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Frétt frá www.taekwondo.is. _______________________________________ Bráðabani, hluti af nýju reglunum Bráðabani og styttri bardagatími er eitt af því sem tekið verður upp í Madrid nú á dögunum. Þetta er eitt af mörgum nýjum atriðum í keppnisformi í taekwondo sem tillögunefndin kom með. The Executive Council af World Taekwondo Federation samþykkti breytingartillögur nefndar, sem uppfærði keppnisreglur í taekwondo. Nú þegar hefur verið valið að taka hluta nýju reglanna í notkun á...

Velgengni Sigrúnu Karlsdóttir í USA - TKD (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Frétt frá www.taekwondo.is. _______________________________________ Velgengni Sigrúnu Karlsdóttir í USA Þann 12. mars keppti Sigrún Karlsdóttir á móti í Ohio í Bandaríkjunum, the Mid-American Championship. Mótið var mjög stórt og mikið af keppendum og stóð mótið til klukkan hálf níu um kvöld. Sigrún keppti í svartabeltisflokki og vann sinn fyrsta bardaga 17-4, í næsta bardaga mætti hún keppanda frá Minnesota og var yfir 2-1 í fyrstu lotu og 3-2 í annarri en staðan var jöfn 4-4 eftir síðustu...

Björn Þorleifsson valinn maður mótsins (US Open), TKD (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Frétt fengin af Taekwondo.is. _____________________________________________ Björn Þorleifsson valinn maður mótsins Björn Þorleifsson var valinn maður mótsins á US Open af mótshöldurum. Park, sem var þjálfari íslenska liðsins, sagði að þetta væri mikil viðurkenning fyrir íslenska keppendur, fyrir taekwondosamband Íslands og fyrir Björn sjálfan. Hann sagði að þessi viðurkenning sýni að Björn er að gera mjög góða hluti, og tekið sé eftir honum sem keppanda hvar sem hann keppir. Park sagði...

Björn Þorleifsson fékk gull á US Open (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Frétt fengin af Taekwondo.is. ______________________________ Björn Þorleifsson fékk gull á US Open Björn Þorleifsson vann glæsilegan sigur á US Open. Björn vann alla sína bardaga og hreppti því gullverðlaunin á einu stærsta móti vestanhafs. Alls voru 30 keppendur riðlinum. Björn vann í allt 5 bardaga. Mótið fór fram nú um helgina í Atlanta í Georgiu fylki í bandaríkjunum. Björn mætti fyrst Tom Lynn frá Flórida, USA og vann hann þann bardaga 9(1)-5, en Björn fékk eitt mínusstig í þeim...

3 gull, 2 silfur og 4 brons á Norðurlandamótinu í taekwondo (10 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Grein frá www.taekwondo.is _______________________________________ 3 gull, 2 silfur og 4 brons á Norðurlandamótinu í taekwondo Íslendingar eignuðust 3 nýja Norðurlandameistara í taekwondo nú um helgina. Björn Þorleifsson vann með yfirburðum sinn flokk, -78 kg fullorðinna. Tinna M. Óskarsdóttir vann sinn flokk, -63 kg unglingar og Sigríður Lilja Skúladóttir sinn, +68 kg unglingar. Sara Magnúsdóttir og Sólrún Svava Skúladóttir unnu til silfurverðlauna í unglingaflokki -68 kg og +68 kg. Auður...

Björn og Rut taekwondofólk ársins (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Grein fengin frá Taekwondo.is . _______________________________________ Björn og Rut taekwondofólk ársins Björn Þorleifsson úr Björkum og Rut Sigurðardóttir úr Þór á Akureyri hafa verið valin taekwondofólk ársins 2004 af Taekwondosambandi Íslands. Björn og Rut eru valin vegna góðrar frammistöðu þeirra á árinu sem er að líða. Þau urðu bæði tvö Norðurlandameistarar 2004 í Vierumaki í Finnlandi 24. janúar, eru stigahæst á styrkleikalista TKÍ, Björn í fyrsta og Rut í öðru sæti, ásamt fleiri...

Ísland tekur þátt í taekwondo á Smáþjóðaleikunum (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Frétt fengin af Taekwondo.is. _____________________________ Ísland tekur þátt í taekwondo á Smáþjóðaleikunum Búið er að forskrá Ísland á Smáþjóðaleikana 2005 í Andorra í sumar. Er þetta í fyrsta sinn sem keppt er í taekwondo á Smáþjóðaleikum og fáum við að senda 1 keppenda úr hverjum þyngdarflokki. Með því að forskrá er ákveðið að Ísland taki þátt í Smáþjóðaleikunum en ekki er ákveðið strax hverjir keppa fyrir hönd Íslands. Þetta eru elleftu Smáþjóðaleikarnir sem haldnir verða og verða...

Taekwondo-garður í Muju-héraði (10 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Frétt fengin af Taekwondo.is heimasíðunni. __________________________________________ Bandarískt fyrirtæki heitir 500.000.000 dollurum til fjármögnunar Taekwondo-garðs í Muju Bandaríska fyrirtækið Winwheel Bullion hefur ákveðið að leggja 500 milljónir dollara til fjármögnunar á byggingu Taekwondo-garðs í Muju-héraði í S-Kóreu. Innifalið í þessu verkefni eru m.a. bygging aðalstöðva WTF, aðrar byggingar tengdar Taekwondo, hótel, verslunarmiðstöð, íbúðasvæði, skóli, spítal og almenningsgarðar....

Úrslitin frá OL 2004 í Taekwondo (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Grein fengin af Taekwondo Ísland heimasíðunni (www.Taekwondo.is) _______________________________________________ Taekwondo - 49 kg, Konur: Gull: Chen Shih-hsin, Taiwan Silfur: Yanelis Yuliet Labrada, Kúba Brons: Yaowapa Boorapolchai, Thailand 4) Gladys Alicia Mora, Colombia. Úrslitabardaginn: Chen Shih-hsin - Yanelis Yuliet Labrada 6-4 Taekwondo - 57 kg, Konur: Gull: Jang Ji-won, Suður-Kórea Silfur: Nia Abdallah, USA Brons: Iridia Salazar, Mexico 4) Sonia Reyes, Spáni Úrslitabardaginn: Jang...

Íslandsmótið 2004 í sparring úrslit (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum
Tekið af heimasíðu Taekwondo Ísland, Taekwondo.is _________________________________________ ________ Íslandsmótið 2004 í sparring úrslit Laugardaginn 17. apríl fór fram Íslandsmeistaramót Taekwondo sambands Íslands í “Sparring” (bardaga). Mótið er tíunda Íslandsmeistara mótið í Taekwondo frá upphafi íróttarinnar á Íslandi. Móttsjórn var í höndum Ármanns taekwondo að þessu sinni, en sú hefð hefur skapast að þrjú elstu félögin, Ármann, ÍR og Fjölnir skiptast á að halda mótið. Keppendur á...

Taekwondodeild Þórs fær viðurkenningu frá ÍSÍ (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum
Frétt fengin af heimasíðu Taekwondo Ísland www.taekwondo.is _____________________________________ ______________________ Taekwondodeild Þórs fær viðurkenningu frá ÍSÍ Taekwondodeild Þórs hlaut fyrirmyndarviðurkenningu frá ÍSÍ. Er þetta eina íþróttadeildin á norðurlandi sem fær slíka viðurkenningu. Þar að auki er þetta í fyrsta sinn sem taekwondofélag fær slíka viðurkenningu. Þetta er stór og mikilvæg viðurkenning fyrir taekwondodeild Þórs og er félagið stolt með hana. Viðurkenninguna afhenti...

Rut kjörin íþróttamaður Þórs (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Grein fengin af Taekwondo Ísland heimasíðunni (www.taekwondo.is) _________________________________ _____________ Rut kjörin íþróttamaður Þórs Rut Sigurðardóttir tvöfaldur Norðurlandameistari var kjörin íþróttamaður Þórs í gær. Rut sem hefur staðið sig ótrúlega vel síðustu misseri átti titilinn fyllilega skilið, en hún átti þó í baráttu við engan annan en evrópumeistarann Árna Sigtryggsson handknattleiksmann um kjörið. Rut hefur einnig verið valin Taekwondokona ársins hjá Taekwondodeild Þórs....

Björn og Rut Norðurlandameistarar 2004 í TKD (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Frétt fengin af Taekwondo Ísland www.taekwondo.is heimasíðunni _________________________________________ __ Tveir Íslendingar Norðurlandameistarar 2004 Þau Björn Þorleifur Þorleifsson og Rut Sigurðardóttir urðu Norðurlandameistarar 2004 laugardaginn 24. janúar í Vierumaki í Finnlandi. Björn og Rut unnu alla sína bardaga öruggt. Þrátt fyrir að Björn Þorleifsson væri með flensu og hálf slappur kom það ekki í veg fyrir að hann nældi sér í gullið. Í viðtali við Taekwondo.is sagði Björn að í...

Góður árangur hjá Birni í París (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Grein fengin frá Taekwondo.is _________________________________ Góðu r árangur hjá Birni í París Góður árangur íslensks íþróttamanns á heimsúrtökumóti í Taekwondo fyrir Ólympíuleikana í Aþenu á næsta ári. Síðastliðna viku fór fram heimsúrtökumót í Taekwondo vegna Ólympíuleikanna á næsta ári. Á mótið fóru þrír landsliðskeppendur frá Íslandi, Björn Þ. Þorleifsson og Gauti Már Guðnason báðir úr Björk í Hafnarfirði, og Auður Anna Jónsdóttir, Ármanni. Með hópnum voru Snorri Hjaltason formaður...

Nýr landsliðsþjálfari í Poomse (Taekwondo) (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Frétt fengin frá Taekwondo Ísland www.taekwondo.is. ____________________________________ ________ TKÍ samþykkti samhljóða á síðasta fundi að master Sigurstein Snorrason, 4. dan, verði nýi og einnig fyrsti landsliðsþjálfari Íslands í Poomse (tækniform í taekwondo). Æfingar munu hefjast innan skamms og er öllum þeim sem hafa áhuga bent á að hafa samband, Fyrst um sinn verða æfingar vikulega og er stefnt að þátttöku á Norðurlandamótinu 2004 í Finnlandi. Engin lágmörk eru til að fá að mæta á...

Scottish Open 2003 (Taekwondo) (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Grein fengin af Taekwondo Ísland www.taekwondo.is ____________________ Scottish Open 2003 Á dögunum fóru sjö vaskir Íslendingar í keppnisferð til Glasgow til að taka þátt í Scottish Open mótinu sem haldið var í Kelvins Hall þann 29. júní. Í hópnum voru Auður Anna (Ármanni), Ásdís (Ármanni), Edda (Ármanni), Gauti (Björkunum), Normandi (Keflavík), Óli (ÍR) og Trausti (Fjölni). Á mótinu voru um 300 keppendur frá um 20 löndum og var keppt í junior og senior flokkum, 5 geup og upp úr. Bardagarnir...

Björn Þ. Þorleifsson fer til Kóreu (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Frétt fengin af Taekwondo Ísland (www.taekwondo.is). _________ Björn Þ. Þorleifsson fer til Kóreu Birni Þ. Þorleifssyni úr Björkunum hefur fengið það einstaka tækifæri að vera boðið að æfa með kóreska landsliðinu. Taekwondo er þjóðaríþrótt Kóreu og landslið Kóreumanna er talið það besta í heimi. Þetta er því mikill heiður fyrir Björn og félag hans. Björn mun vera staddur í Kóreu ásamt norska landsliðinu með Master Michael Jørgensen í fararbroddi. Björn stefnir á að komast á Ólympíuleikana í...

Björn stóð í heimsmeistaranum (24 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum
Grein fengin frá Taekwondo Ísland heimasíðunni. Björn stóð í heimsmeistaranum Björn Þorleifsson er nú staddur í Belgíu ásamt Sverri Tryggvasyni landsliðsþjálfara. Björn tók þátt í Opna Belgíska mótinu sem fram fór nú um helgina. Björn mætti heimsmeistaranum sjálfum sem er númer eitt á heimsstyrktarlistanum í dag, Frakkanum Mamhedy Deocara, strax í fyrsta bardaga. Eftir mjög jafnan og sterkan bardaga náði Frakkinn að kreista fram sigur með aðeins einu stigi, en úrslitin urðu 10-9. Björn sagði...

Hnefaleikanefnd ÍSÍ leyst upp (29 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Samhvæmt fréttatilkynningu frá ÍSÍ, og frétt á mbl.is, hefur formaður Hnefaleikanefndar ÍSÍ sagt upp starfi sínu, og nefndin leyst upp. Ástæðan er ákvörðun forsvarsmanna Hnefaleikafélags Reykjavíkur (HR), en tveir þeirra sitja í nefndinni, að hundsa eigin samþykktir og marg gefin loforð um að efna ekki til keppni í Muay Thai og Frjálsum bardaga MMA. Enn eins og allir vita hér á huga fór þetta mót fram 8. mars í Laugardalshöllinni. Muay Thai er bannað samhvæmt eldgömlum landslögum á Íslandi,...

Björn fékk gull á American Eagle Classic mótinu (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Grein fengin af Taekwondo Ísland www.taekwondo.is _____________________________________ ____________ Björn fékk gull á American Eagle Classic mótinu Björn Þorleifur Þorleifsson taekwondomaður úr Björk Hafnarfirði sigrar á stórmóti í Bandaríkjunum þann 2. febrúar síðastliðinn. Þjálfari Björns á mótinu var Master Kyung Sik Park 6.dan, fararstjóri var Jón Ragnar Gunnarsson. Mótið var haldið í Denver Colorado og ber nafnið “11th American Eagle Classic”. Á mótinu voru um 500 keppendur hvaðanæva...

Björn Þ. Þorleifsson fær B-styrk frá Afrekssjóði (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Frétt fengin af Taekwondo Ísland www.taekwondo.is _____________________________________ _______________ Björn Þ. Þorleifsson fær B-styrk frá Afrekssjóði ÍSÍ Björn Þ. Þorleifsson fær B-styrk frá Afrekssjóði ÍSÍ. Þetta er stór stuðningur fyrir Björn í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana 2004 í Aþenu. Styrkur Björns nemur 720 þúsund krónum, og er því um 60 þúsund kr. á mánuði út 2003. Björn er nú á leið til American Eagle Classic, taekwondomót sem haldið er í Denver Colorado, USA. Þar mætir hann...

Norðurlandamótið 2003 í Taekwondo (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Grein fengin hjá Taekwondo Ísland www.taekwondo.is _____________________________________ ____________ 1 gull, 1 silfur og 2 brons á Norðurlandamótinu Stjarna íslenska landsliðsins á Norðurlandamótinu 2003 var verðskuldaður sigurvegari í +68 kg unglingaflokki kvenna, Rut Sigurðardóttir frá Akureyri. Rut mætti nánast engri mótspyrnu, og sigraði með gífurlegum mun í báðum sínum bardögum, sá síðari 17 – 3. Auður Anna Jónsdóttir mætti mjög sterkum andstæðingum í úrslitunum, og stóð uppi sem...

Bardagafólk ársins 2002 (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Íþróttamaður ársins 2002 var valinn á Grand Hótel 2/1 2002. En á undan tilnefningu til íþróttamanns ársins voru veittar viðurkenningar til íþróttamanna og kvenna í 27 íþróttagreinum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Í þeim lista voru bardagafólk ársins 2002 valið af sérsamböndunum. Bardagafólk ársins 2002 eru: Karatemaður og karatekona ársins: Jón Ingi Þorvaldsson og Edda Blöndal Taekwondomaður og taekwondokona ársins: Björn Þorleifur Þorleifsson og Auður Anna Jónsdóttir Júdómaður...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok