Íþróttamaður ársins 2002 var valinn á Grand Hótel 2/1 2002. En á undan tilnefningu til íþróttamanns ársins voru veittar viðurkenningar til íþróttamanna og kvenna í 27 íþróttagreinum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
Í þeim lista voru bardagafólk ársins 2002 valið af sérsamböndunum.
Bardagafólk ársins 2002 eru:

Karatemaður og karatekona ársins:
Jón Ingi Þorvaldsson og Edda Blöndal

Taekwondomaður og taekwondokona ársins:
Björn Þorleifur Þorleifsson og Auður Anna Jónsdóttir

Júdómaður og júdókona ársins:
Bjarni Skúlason og Anna Soffía Víkingsdóttir

Glímumaður og glímukona ársins:
Ólafur Oddur Sigurðsson og Inga Gerða Pétursdóttir

Hnefaleikamaður ársins:
Þórður Sævarsson

Ég vil óska verðlaunahöfum til hamingju með viðurkenninguna.

Sjá meira á:
http://www.isisport.is
http://www.taekwondo.is