Myndlist á huga !!
Myndlist…

Síðustu vikur og mánuði hef ég verið að reyna hvað sem ég get í því að heimta myndlistar áhugamál. Þetta virðist ekki virka.Ég er bæði búinn að senda
ritsjóra bréf og vefstjóra. Og það ekki eitt bréf. Það er einsog þeir vilji ekki svar mér. Hversvegna ekki ?!? Ég tel að með því að hafa áhuga-
mál fyrir Ljóð, Bókmenntir og listir, Tolkien, myndasögur, ljósmyndun, manga, smásögur, og bækur séu þeir að vanmeta stærstu listina (þó hinar
listgreinarnar séu að sjálfsögðu snilldir) Myndlist, sem gæti í raun verið undirflokkur heils áhugamál eða jafnvel vefsíðu, (sætti mig samt við eitt áhugamál)
Myndlist er ein fjölbreyttasta list sem sköðuð hefur verið og einnig sú elsta. Myndlistinni er hægt að skipta td í - Skúlptúr, málverk, graffity,
tölvu teiknun, teiknun, graffík, ljósmyndun(komið sem áhugamál), ofl ofl….
Ástæða mín með þessari grein er að athuga með áhuga, og um leið spyrjast fyrir hvernig hægt sé að ná sambandi við vef eða ritstjóra?
Hví ekki að setja stæstu listina á þetta áhugamál? þetta er hlutur sem endalaust er hægt að tala um og heilu háskólarnir og skólar til um
þessi fræði. Myndlist er jafnvel kend í barnaskólum og það kunna allir og vita allir einhvað um hana.
Þannig að ég er að skora á ykkur að svara þessari grein og í raun er ég ósáttur um að það sé ekki einusinni til korkur tileinkaður þessu
áhugamáli mínu og margra vinnu. Ég er samt dauðhræddur um að greininni verði lítið svarað en er að vonast til að vefstjóri eða ritstjóri sjái
að það er áhugi fyrir þessu, meiri áhugi en þeim grunar, og hin ýmsu áhugamál hafa verið stofnuð en fljótt lagst til grafa. Hví ekki að reyna
á myndlistina og sjá hvernig hún spjarar sig ??

Ég sendi inn mynd með greininni sem er svona hálfgert “demo” af myndinnni sem ég var að láta yfir á striga fyrir síðustu helgi. Ég teiknaði
þessa mynd og notaði til þess aðeins Adobat Photoshop.

En sýnið áhuga fyrir þessu og biðjið í minnst MINNSTA lagi um kork. Það kalla ég móðgun fyrir myndlistarfólk að hafa ekki kork á þetta blessaða
áhugamál………..

Kv Hjalti