Ég hef verið að pæla svolítið í þessu, og satt að segja held ég að það sé einfaldlega þægilegra að nota bara lítinn laser og skreppa svo í Nón með litmyndirnar. (Mæli með þeim, þeir eru góðir í útprentunum). Heimalitaprentun er annars rándýr og yfirleitt óþörf. BTW, ég á ekki prentara, hef ekki prentað út blað árum saman, trúi á pappírsleysi Netsins. :) J.