Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Niðurdrepandi..

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Bravó, brazen. Ég get tekið undir þetta. Fólk virðis oftar en ekki hafa bara áhuga á innantómum samræðum. “Gvöð, ég sá Sigga með Siggu nirrí bæ í gær, ég hélt þau væru hætt saman”. Eins og hverjum er ekki sama? Yfirborðsmennskan ræður öllu. Vertu kúl, drekktu kók, horfðu á popptíví. Gefðu skít í alla aðra nema þig. Áhugamál: Djamm, útivera (djamm í tjaldi), ferðalög (djamm á Ibiza). Er þetta ekki ‘Californication’? J.

Re: Poppparið Birgitta og Hanni

í Popptónlist fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Could this BE any more lame? Beckham og Posh okkar Íslendinga.

Re: Hin friðsama þjóð !

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég held að skammaryrðið kanamella hafi gengið í endurnýjun lífdaga, nema hvað núna erum við að gefa það frítt! :>

Re: Orrustan um Bagdat (getspá)

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ekki alvitlaust. En málið er að hátækni kemur að litlum notum í bardögum í borg. Skriðdrekar koma að takmörkuðu gagni vegna þrenglsa og takmarkaðs útsýnis. Sama má segja um flugskeyti, það eru engin augljós skotmörk. Einnig er besta lið Saddams í Bagdad, og það er líklegt að það þurfi að berjast hús úr húsi. Auk þess munu leyniskyttur gera innrásarher lífið leitt. En maður vonar bara að þetta gangi fljótt yfir. J.

Re: Smá um hann Jökul :)

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þetta minnir mig á ferskeytlu sem var í e-i bók sem ég las sem polli: Hundurinn Jökull, hann er svo vökull að heyrir í lús sem læðist á mús sem læðist hinum meginn í dalnum. :) J.

Re: Nei - ekki olíustríð

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þú ert nú ekki einu sinni læs, ef þú telur grein geirag á móti Bush/BNA. Það er nú gott að sjá hversu hægri-kana-hórur eru einfaldir að gleypa allt hrátt af CNN. (Svo ég noti sama stíl og idf) J.

Re: Nei - ekki olíustríð

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég bendi bara á ágætis grein í Fréttablaðinu í dag eftir Kristínu Kjartansdóttur sem hefur búið á þessu svæði í 30 ár. Þar kemur vel fram hræsni Bandaríkjanna. Af hverju er ekki komið á lýðræði í Saudi-Arabíu? Konur höfðu t.d. meira frelsi í Írak en þar. Saudar standa Talibönu skammt að baki í trúaröfgum. Og hvers vegna verða Bandaríkjamenn snarvitlausir þegar Frakkar og Þjóðverjar hóta að beita neitunarvaldi? Bandaríkjamenn hafa beitt neitunarvaldi í hvert sinn sem það átti að gefa út...

Re: BNA & Tilviljanir: Greindarvísitölupróf

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
“We must make clear to the Germans that the wrong for which their fallen leaders are on trial is not that they lost the war, but that they started it…. No grievances or policies will justify resort to aggressive war. It is utterly renounced and condemned as an instrument of policy.” –Supreme Court Justice Robert L. Jackson, a U.S. representative to the International Conference on Military Trials at the close of World War II.

Re: Skattamál

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég vil bara benda á ágætis grein um skattamál sem ég sá í DV í gær (fimmtudag 20.3). Þar er þetta svart á hvítu. Skattar á þá lægstlaunuðustu hafa hækkað, svo einfalt er það. Einnig rak ég augun í annað, fólk í hæsta tekjuhópnum borgar lægri skatta heldur en fólk í næst-hæsta hópnum. Þetta er nú öll skattastefna ríkistjórnarinnar. Og DV er nú ekki þekkt fyrir að vera beinlínis á móti ríkisstjórninni. J.

Re: JVC GRD20 myndbanstökuvél

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Prófaðu kvikmyndagerð, kannski vita þeir eitthvað. Svo er hægt að nota google: “JVC GRD20 review” :) J.<br><br>– <a href="http://jonr.beecee.org/“>ég</a> <a href=”mailto:jonr@vortex.is“>póstur</a> ° <a href=”http://slashdot.org“>slashdot.org</a> <a href=”http://www.kuro5hin.org/“>kuro5hin.org</a> <a href=”http://www.dpchallenge.com/“>dpchallenge.com</a> <a href=”http://www.dpreview.com/">dpreview.com</a

Re: Hvers vegna farið er inn í Írak núna.

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þessi grein er nú tvíeggjað sverð, Avatar. “Companies will be eager to get in line to sign contracts with a country that has 11% of the world's proven reserves. (Saudi Arabia, the highest, has 25%; the North Sea has just 1.7%).” Er það ekki málið? Olíufyrirtæki bíða eftir að komast með puttana í vinnslu Íraka? “It costs billions of dollars to restore destroyed oil infrastructure But they will be cautious when it comes to spending billions of dollars until they are pretty confident about...

Meira

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 3 mánuðum
http://www.birdsasart.com/faq.html <br><br>– <a href="http://jonr.beecee.org/“>ég</a> <a href=”mailto:jonr@vortex.is“>póstur</a> ° <a href=”http://slashdot.org“>slashdot.org</a> <a href=”http://www.kuro5hin.org/“>kuro5hin.org</a> <a href=”http://www.dpchallenge.com/“>dpchallenge.com</a> <a href=”http://www.dpreview.com/">dpreview.com</a

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég held að fólk einfaldlega verði aldrei sammála um þetta. En að gleypa allt hrátt sem kemur úr Pentagon er bara barnalegt. Við erum að tala um ríki sem hefur skipt sér af ríkisstjórnum annara ríkja leynt og ljóst. Og allt sem kemur úr búðum æðstu yfirvalda tek ég með miklum fyrirvara, sérstaklega USA einfaldlega vegna þess að þeir eru þekktir fyrir annað en heiðarleika. Það sem mér þykir sorglegast er að SÞ fái ekki að njóta vafans, þetta er eina tækið sem við höfum sameiginlega til að...

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Alltaf gott að stinga höfðinu í sandinn og endurtaka sig nógu oft, þá trúir maður lyginni. J.

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
geirag: Lesahttp://print.indymedia.org/front.php3?ar ticle_id=1496&group=webcast Tala svo.

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þetta er engin samsæriskenning. Þetta er staðreynd. Hvers vegna heldurðu að dollarinn sé svona sterkur gjaldmiðill? Það er ekki síst því að þakka að olíuviðskipti fara fram í dollurum. “Bandaríska þjóðin styður stríð til að fjarlægja Saddam. Bandaríska þjóðin myndi aldrei styðja stríð til að ræna olíu.” Þetta er nú algjör alhæfing, næst segirðu að Íslenska þjóðin styðji þetta stríð, ekki satt? Það hlýtur að vera ef Halldór Ásgrímsson segir það? 90% íslendinga eru á móti stríði skv. könnunum....

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Voðalega ertu bláeygður. Af hverju er þá ekki byrjað á Norður-Kóreu sem er í fyrsta lagi miklu lengra á veg komin með að búa til kjarnorkuvopn og hefur sýnt klærnar á augljósan hátt? Þetta er viðskiptastríð, ekkert meira. Cheney og Bush eru með góð sambönd í olíuiðnaðinum, Reagan stjórnin studdi Saddam á 7. áratugnum, með fullri vitneskju um meðferð Saddam á Kúrdum. Af hverju er hann allt í einu orðinn svo slæmur að það þurfi að koma honum frá? Ég skal segja þér af hverju: Árið 2000 skiptu...

Re: Hneyksli að hálfu Vals í KA heimilinu (sturtu)

í Handbolti fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Svona er nú þroskinn hjá þessum íþróttahetjum.

Re: Breyta WinXp til hins flottara :)

í Windows fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég vildi að ég gæti breytt hraðanum á volume takkanum.

Re: Fuglaljósmyndun

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Whoa, stórt er spurt. Þetta fer alveg eftir hvaða fugla þú ætlar að mynda, en þumalputtareglan er þessi: Notaðu eins öfluga linsu og þú hefur efni á. :) Þessir atvinnukallar nota 500-600mm linsur sem kosta gott bílverð. Þú gætir komist af með 300-400mm og extender. (Nema þú sért að ljósmynda kríur á varptíma ;)) Skoðaðu síðurnar hans Michael Reichmann <a href="http://www.luminous-landscape.com/">http://www.luminous-landscape.com/</a>, hann er með tips m.a. um græjur. Svo er bara einfaldast...

Re: Versta sem hægt er heima hjá öðrum.

í Heimilið fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Bara smá tillaga: Ekki skrifa á hugi.is þegar þú ert í glasi…<br><br>– <a href="http://jonr.beecee.org/“>ég</a> <a href=”mailto:jonr@vortex.is“>póstur</a> ° <a href=”http://slashdot.org“>slashdot.org</a> <a href=”http://www.kuro5hin.org/“>kuro5hin.org</a> <a href=”http://www.dpchallenge.com/“>dpchallenge.com</a> <a href=”http://www.dpreview.com/">dpreview.com</a

Kallgreyið....

í Box fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hver er þessi Fótur? (með stóru effi)

Birgitta er eins og ET...

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ET var sætur í bíó. ET út um allt er það ekki.<br><br>– <a href="http://jonr.beecee.org/“>ég</a> <a href=”mailto:jonr@vortex.is“>póstur</a> ° <a href=”http://slashdot.org“>slashdot.org</a> <a href=”http://www.kuro5hin.org/“>kuro5hin.org</a> <a href=”http://www.dpchallenge.com/“>dpchallenge.com</a> <a href=”http://www.dpreview.com/">dpreview.com</a

Önnur spurning...

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hver sagði þetta: “Naturally, the common people don't want war, but after all, it is the leaders of a country who determine the policy, and it is always a simple matter to drag the people along whether it is a democracy, or a fascist dictatorship, or a parliament, or a communist dictatorship. Voice or no voice, the people can always be brought to the bidding of the leaders. That is easy. All you have to do is to tell them they are being attacked, and denounce the pacifists for lack of...

Re: HÖMMER:From Space

í Jeppar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
“Hummer Flagship”, “This one-of-a-kind vehicle has already been prominently featured in 4 different movies and over a dozen different videos…” og ég veit ekki hvað, gaurinn er að selja þetta á 300.000 dollara, en er svo með eina lásí frímerkjamynd. slappt…<br><br>– <a href="http://jonr.beecee.org/“>ég</a> <a href=”mailto:jonr@vortex.is“>póstur</a> ° <a href=”http://slashdot.org“>slashdot.org</a> <a href=”http://www.kuro5hin.org/“>kuro5hin.org</a> <a...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok