Hvað kemur atvinnuleysi í Þýskalandi þessu við? Af hverju tekurðu ekki bara eitthvað þriðja heims ríki með 20% atvinnuleysi fyrst þú ert að þessu? Algjör rökleysa. Gjaldþrot hafa aldrei verið fleiri, bæði meðal fyrirtækja og einstaklinga. Það er einmitt mjög óeðlilegt að ríkið blási út við uppsveiflu, ég er ekki að tala um í krónum, heldur sem % af landsframleiðslu, þeas. ríkið stækkar hraðar en uppsveiflan, og við erum ekki að fá mikið til baka. J.