Svona virkar ríkisábyrgð (og ein ástæða fyrir því að ég er alltaf á móti slíku) 1. Til að stofna fyrirtæki þarf peninga, oft lán. 2. Lánum fylgja vextir, ákvarðaðir miðað við áhættu. 3. Ríkisábyrgð minnkar áhættuna, ss. þú færð lægri vexti. 4. Fari allt til fjandans, borgar ríkið lánið. Sem sagt: Ríkið tekur alla áhættuna, fyrir lánveitanda og lántakanda, en fær ekkert til baka. (Þó ber að geta að líklega fær ríkið eitthvað til baka í sköttum vegna hærri launa, þó efast ég um að það nái...