Nonni69: 1) Það er engin stéttaskipting í landinu þótt sumir hafi hærra kaup en aðrir. Þeir ríku eru að verða ríkari, og þeir fátæku eru að verða ríkari. 2) Hvernig væri að kaupa sér kvóta og öðlast þá sjálfur “forgang” að auðlindum hafsins? Flóknara er það ekki. Kvóti er atvinnutæki eins og jarðýta, skófla, vörubíll og skip, sem framtakssamir fjárfesta í sér til framfærslu og gróðasóknar. Útgerðarfyrirtæki geta í krafti atvinnuréttinda sinna, kvótans, fjárfest í fullkomnustu græjum og rekið...