Meiri hluti fólks í landinu stiður ekki ríkistjórnina!

Af hverju ekki?

Fyrir hvern þingmann Framsóknar sem fer á þing eru u.þ.b. 15.000 manns sem stiðja hann. Fyrir hvern þingmann Samfylkingar og Frjálslynda er stuðningsfólkið yfir 30.000 manns.

Ef að öll atkvæði gildu jafn mikið væri ríkistjórnin kolfallinn.

framsókn fengi bara helming þess sem þeir fengu, svona 8 eða 9%. Sjálfstæðismenn voru með 33% eða aðeins meira, þannig að sameiginleg atkvæði væru rétt yfir 40%. Ég segi bara HA!HVAR ER LÝÐRÆÐIÐ!

Þetta er náttúrulega fáránlegt og það eina sem hægt er að segja þessu til samþykis er að fólkið úti á landi fái ekki næga athyggli ef þessu yrði breytt. Og hvað með það, það er augljóst mál að allir eiga að hafa jafn mikinn rétt. Ég veit ekki hvað ég á að segja meira, ja nema þetta. Fari Framsókn norður og niður! Og svo hefur þessi flokkur lykilstöðu. Ég er svo reiður að ég er að skemma lykklaborðið mitt við að skrifa þetta. Mér þætti gaman að sjá kosningu á huga um þetta mál! Meðan þetta er svona mun Framsókn vera í áframhaldandi áskrift af Ríkisstjórn.

Ég vill LýÐrÉðI.

Ekki Framsóknaræði.