DeathGuard: Sú ríkisstjórn sem nú er að fæðast mun vonandi framfylgja því loforði Sjálfstæðisflokksins að helminga virðisaukaskatt á matvöru, fella niður eignaskatta og lækka tekjuskattshlutfallið. Ef kvótaeigendur, þeir sem eiga réttindi til að veiða fisk úr sjó, fá aukaskatt þá finnst mér að jarðeigendur, þeir sem eiga réttindi til að draga kartöflur og gulrætur úr jörð, eigi að fá sama skatt á sig. Báðir eiga jú hluta af “sameign þjóðarinnar” ekki satt? Eða er mismunun eftir atvinnuvegum...