kjarr1: Þetta sóknardagakerfi hlýtur að vera einhvers konar brandari. Segjum sem svo að ríkið hafi ákveðið hvað má veiða mikið af þorski á einu ári. Hver sem vettlingi getur valdið gæti þá, eins og þú segir, hoppað upp í næsta bát og veitt og veitt og veitt, uns heildaraflahámarkinu er náð. Segjum sem svo að aflahámarkinu yrði náð á 3 mánuðum og þorskveiði yrði þá lokið í mars. Í 3 mánuði yrði þá offramboð á þorski og verðið myndi hrynja. Næstu mánuði stæði allur fiskveiðiflotinn óhreyfður í...