Kagemusha: Í menntamálaráðuneyti Reykjavíkur, “Fræðlumiðstöð grunnskólanna” (minnir mig að nafnið sé) fær enginn menntun. Kostnaður vegna skrifstofuhalds, miðstýringar og skrifræðis hefur hins vegar stóraukist. Það gæti útskýrt aukin framlög til “mennta”mála. Grunnskóli fyrir 1,4 milljarða í Grafarvogi er annað dæmi um stóraukin framlög í nafni menntamála en í raun í nafni fallegs arkitektúrs þar sem 400 milljónir hefðu dugað ágætlega í ljómandi góðan skóla. Jújú framlög aukast, en hvert þau...