Þetta er bara alltílæ miðað við svona ádeiluljóð, en samt ekki nóg til að fanga mig. Í alvöru, Danni, ég er bara ekki týpan sem fílar svona, jafnvel þó það sé óvenju vel skrifað. Það er ekki það að þú skrifir illa, þú ert óvenju gott ljóðskáld og sérstaklega hér. Mér finnst svona stíll bara hundleiðinlegur, ég get ekki að því gert. Ég er fyrir svona tilfinningaljóð, þú veist. Ég las það samt, ok?