Ég er nákvæmlega eins!!! Nema ég get eða gat stundum séð árur þangað til ég lokaði fyrir það, fannst ég ekki tilbúin. Núna langar mig til að byrja að þjálfa þetta aftur. Eflaust er sonur þinn upprennandi miðill, enda geta ALLIR orðið það ef þeir þjálfa sig. Hins vegar er ég ekki viss um að það séu ákjósanleg örlög, enda er það rosalega erfitt og þú veist heldur aldrei hvort þú sért að segja fólki rétt eða hvort ímyndunaraflið er að blekkja þig.