Vertu þolinmóður. Kommon, hún er nýhætt með kærastanum sínum sem hún var með í heilt ár. Auðvitað þykir henni vænt um hann ennþá. Manni er ekkert sama eftir svona langan tíma. Málið er að hann er bara ósanngjarn og hún er hrædd um að glata góðum vini. Allir þurfa tíma til að jafna sig eftir samband. Takið þessu bara rólega, ekki ákveða neitt. Verið bara vinir áfram en ekki útiloka neitt í nánustu framtíð. Fyrst þú gast beðið svona lengi eftir henni á meðan hún var með gaurnum, þá hlýturðu að...