langar til að vita hvað kisurnar ykkar heita og afhverju !

mínar :
* 6 ára fress - Emil - ,afþví að ég fann hann útá götu og hafði rosalega mikið samband við kattholt að reyna finna eigandann.(æ átti barað vera bráðarbirgðar nafn)

* 3 ára fress - Clementínus - fullu nafni: Sítrus Clementínus Hlandus - hehe ég fékk að nefnann ..ákvað að gefa honum heimatilbúið latnest nafn hann er svo mikill karakter ! (og hann dýrkar clementínur ,og pissaði mikið undir þegar hann var lítill)

* 1 árs læða - Snúlla - mamma nefndi hana , fékk ekkert að ráða ! ,ég hefði nefnt hana Skutla eða Sturla ,hún er nefninleg útum allt .