Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kvikmynd um ævi Eminem

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
ojjjjjjjjjjjjjjj hrikalega er sorglegt að heyra af því að sá frábæri leikstjóri Curtis Hanson ætli að gera þessa mynd.

Re: Björn Bjarnarson og afnám kvikmyndaeftirlits.

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Löngu orðið tímabært!!!! og nú þarf bara að fá fólk með viti í þýðingarnar og þá fer þetta að smella saman. “one small step for man, one giant leap for mankind” -cactuz

Re: Sexually Tilted Lines in Star Wars

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
LOL :þ Allgjör snilld þetta gratsí -cactuz

Re: Eftirminnisstæðustu augnablikin...

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Lokaatriðið í Usual Suspects Lokaatriðið í Se7en rúlettan í Deer Hunter “you talkin to me” lobby skotbardaginn í Matrix(einstakur) byssuatriðið í Raiders of the lost Arc Alien innkoman eða öllu heldur útkoman T2: þegar Arnold “sér um löggubílanna” listasafnsatriðið í Silence of the lambs Rocky að hlaupa upp stiganna Ed Norton í Primal Fear( það vita allir hvaða atriði) The Crying Game senan fræga Froskaregnið í Magnolia Lokasenan í Devil´s Advocate Sturtusenan í Phsyco snjóboltasenan í Dumb...

Re: Rapparar í kvikmyndum

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
LL Cool J lék líka í The Hard Way(með James Woods og Michael J. Fox) og var ágætur. Method Man var líka í 187 með Samuel L Jackson(sá sem stakk hann). Af þessum röppurum þá var Tupac Shakur “skásti” leikarinn.

Re: Skoðanir fólks

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jæja kæri SBS eða kæra, hvort sem það er. Mér finnst þú taka því full alvarlega það sem ég sagði um þennan lista þinn. Þetta var ekki eins mikið háð og þú heldur kannski var þetta “greyið mitt” óþarfa hrokayfirlýsing. Hvað sem því líður þá er ég allgjörlega á móti skítkasti hér á Huga og hef gert mjög lítið af því( nema það séu einhverjir fávitar sem vilja það) og ég virði ávallt annarra skoðanir, og þá sérstaklega varðandi kvikmyndasmekk. Ég vil hinsvegar benda þér á það að ég er ekki...

Re: 50 bestu myndir allra tíma

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hitchcock myndirnar mættu vera aðeins ofar og jafnvel fá psycho inn á listann einnig.

Re: Human nature

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Allt sem kemur frá huga Charlie Kaufman er þess virði að skoða, þvílíkur snillingur. Ég bíð spenntur eftir þessari. Veistu hvenær hún kemur til landsins?

Re: Fire In The Sky

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
já úps sorry það er rétt hjá þé

Re: Það sem þú lærir af kvikmyndum

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
nei úps smá villa ég á punkta 23-31 allt hitt er af hollywoodjesus.com

Re: Það sem þú lærir af kvikmyndum

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Svo það sé örugglega á hreinu þá samdi ég þetta ekki sjálfur þetta fann ég á www.hollywoodjesus.com/humour en ég bætti nokkrum punktum við sjálfur(nr.10,nr.14,nr.24-26 og 31). Annars skal ég reyna að muna að skrifa hvar ég fæ heimildir svo fólk fari nú ekki að rífast ÚT AF ENGU!!!

Re: Endurgerðirnar

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
12 Angry men(1997) er allgjör snilldarmynd. Alltaf gaman af góðu réttardrama sem vit er í. Önnur endurgerð sem er góð er Payback sem er endurgerð af Point Blank með Lee Marvin. Svo er alltaf spurning hvernig Oceans Eleven kemur út( hún er endurgerð líka).

Re: Zoolander

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er farinn að fíla Ben Stiller meira og meira eftir Something about Mary og Meet the Parents. Svo má ekki gleyma þeirri vanmetnu mynd (að mínu mati), Cable Guy, sem hann leikstýrði.

Re: Rock Star

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Mark Wahlberg sagði að þetta væri uppáhaldshlutverkið sitt. Mark!!! Hvernig getur þú sagt þetta mar? Hvað með Dirk Diggler? Það er vel þess virði að sjá þessa mynd bara til að sjá Jennifer Aniston sem rokkchick arrrr foxý

Re: Væntanlegar myndir í vetur

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hún kemur 1 feb 2002 í USA samkvæmt davidfincher.net það þýðir að hún kemur hingað kannski seint í febrúar eða byrjun mars.

Re: Væntanlegar myndir í vetur

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
people people!! Þið eruð að gleyma nýjustu myndinni hans David Fincher, The Panic Room. Ég er ávallt spenntur þegar sá snillingur er að koma með nýja mynd.

Re: Cube 2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Málið er líka það að vegna þess að það var svona lítið budget þá fór allt í skapa þessi 2-3 herbergi sem voru í raun notuð og svo bara skipt um liti með ljósum í gólfi og lofti. Þá var ekki mikið eftir til að fá almennilega leikara. Þetta voru allt saman ófrægir leikarar sem (að mínu mati) skiluðu ekki nógu vel þessari skelfingu og pirring sem átti að hrjá þau við þessar aðstæður. Fá betri leikara með meiri sannfæringarkraft og laga smá dilogið og þá gæti þetta allt smellt saman. Svo það sé...

Re: Er Neo Jesús?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvernig þá? ThorX

Re: Er Neo Jesús?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þetta er á awesomehouse.com/matrix/parallels.html og www.suspensionofdisbelief.com/matrix/faq.html síðan mæli ég með því að fólk tjekki á knowthematrix.com og zionmainframe.net ef þið eruð Matrix fanatic(who isnt). ignorance is blizzzzzzzzzzzzzz -cactuz

Re: Teenage Mutant Ninja Turtles

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég heyrði að þessi Woo teiknimynd ætti að vera svoldið dark og ekki eins fjölskylduvæn eins og fyrstu myndirnar. Sem woo-fan er ég nokkuð spenntur að sjá hvað hann gerir við skjaldbökurnar. Æii ég er farinn að fá mér pizzu…….. -cactuz

Re: The Planet Of The Apes

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ágætis afþreying. Bara týpísk “visual” Tim Burton mynd. Mikið lagt í útlit og búningahönnun en handritið aðeins eftir á. Endirinn gefur til kynna að Burton var ekkert að taka þessu alvarlega og vildi bara fokka í fólki smá. Roth og Carter voru skást af leikarahópnum. **1/2

Re: Ghosts of Mars

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
The Thing er ennþá toppurinn á ferlinum hans.

Re: Góðar fréttir fyrir Batman aðdáendur!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hann er að framleiða Below( sem er kafbátadraugasaga sem er leikstýrð af gaurnum sem gerði Pitch Black). Ég hélt að Aronofsky ætlaði allveg pottþétt að leikstýra Year One en Tim Burton er stærra nafn og það er víst það sem gildir í hollywood. Það hefði samt verið skemmtilegra að fá nýjar hugmyndir með nýjum manni í leikstjórastólnum.

Re: Uppáhalds......

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
leikarar: Kevin Spacey Robert De Niro James Woods Harvey Keitel Edward Norton Johnny Depp Sean Penn Russel Crowe Lawrence Fishburne leikkonur: Holly Hunter Julianne Moore Cate Blanchett Juliette Lewis myndir: Se7en Usual Suspects Gattaca Shawshank Redemption Alien, Aliens Predator Blade Runner Indiana Jones trilogy Matrix American History X Fight Club The Game 12 Monkeys Close Encounters of the 3rd kind Fire in the sky Being John Malkovich Fargo Raising Arizona Blood simple Truman Show...

Re: Kvikmyndir sem mér þykir ekki góðar

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Gladiator, Fight Club og Snatch eiga ekki heima á þessum lista. Ég vona að þú horfir bara aftur á þær og að þú fattir þær þá, greyið mitt:þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok