Ég er mikill Fincher aðdáandi og bíð spenntur eftir þessari mynd ef af henni verður. Hann hefur oft hætt við myndir eins og t.d. Black Dahlia,Passengers,Randevouz with Rama,Terminator 3 og fleiri. Ég verð aðeins að leiðrétta þig því það er Fincher sem ætlar að gera Seared, ekki Cage. Seared er næsta myndin hjá Fincher og svo eftir það er aldrei að vita hvað hann gerir ég heyrði eitthvað um mynd sem á að kallast Lullaby( eftir höfund fight club, Chuck Palahniuk). Hvað sem fincher mun gera...