Þó að þessi mynd var kannski ekki upp á marga fiska þá á Seagalinn samt nokkrar klassískar. Ég meina það er alltaf snilld að sjá hann brjóta nokkrar hendur í myndum eins og Nico,Out for justice,marked for death. En besta myndin hans er samt Under Siege, ég held að hann nái ekkert að toppa hana. Þó að það hjálpaði að hafa Tommy Lee Jones í banastuði þá var sú mynd hin fínasta afþreying. Það var samt allgjör snilld að sjá Steven Seagal sparka LOKSINS í Exit Wounds. Það var jafnmikil snilld og...