Góðan daginn

Mig langar að fjalla aðeins um þessa nýju mynd, The Planet of the Apes.

Ég fór á hana í kvöld, og ég verð að segja að hún er snilld!!!
Búningahönnun er snilld, leikstjórn er snilld, 3d grafik er snilld, fjöldasenur eru snilld, kvikmyndataka er snilld.
Það sem kemur mér á óvart með þessa mynd er að hvað margir leikarar eru í henni sem eru þekktir. Mark Wahlberg, Tim Roth, Helena Bonham Carter, lék í Frankenstein (kærustu Frankenstein, og svo í Fight Club, kærustu “Tyler Durden´s) og fleiri, t.d. sá sem lék í Armageddon ”Bear" og The Green Mile (fanginn svarti stóri) hann lék vonda höfðingjann sem varð góður í endann, svo var einn japani, sem er nokkuð góður, hann lék þjón Ari sem er Helena Bonham Carter, sá með grá skeggið, ekkert nema svalleiki

Þessi mynd er svöl!!!!

ViceRoy (svalur að þessu sinni :) )