Fjögurra manna rokkhljómsveit, meðlimir eru Nói, Andri, Rúnar og Halli ( trommur, hljómborð, gítar, bassi). Þetta er hljómsveit sem að hefur látið lítið á sér bera en er gjörsamlega uppfull af hæfileikum. Það eru kannski ekki margir sem að hafa hlutað á þá en þeir sem hafa hlustað hafa heillast. Það er mikið um tilfinningar í þessari tónlist og flottar pælingar.. það er reyndar svolítið um endurtekningar en það verður samt ekkert pirrandi eða leiðinlegt. Það er mikið um hraðabreytingar,...