Friðar-áramótaræðan mín Af hverju er alltaf svona mikið af rifrildum hérna um fáránlega hluti?
Fólk er alveg obbosslega duglegt við það að rífast um hvað er best, veit fólk ekki að það er nokkuð til sem heitir “smekkur” og hver hefur bara sinn smekk.
Auðvitað veit fólk mismikið um tónlist og pælir mismikið í tónlist, en þeir sem vita meira hafa samt engan rétt á að gera lítið úr þeim sem vita minna. Þú ákveður ekki smekk einhvers annars.
Ég sjálf fæ ekki mikið úr því að spjalla við einhvern sem hlustar á “að mínu mati” leiðinlega tónlist, og hef ekki áhuga á að lesa greinar um “leiðinlega” tónlist, en það er eins og sumir hérna fái eitthvað útúr því að klikka á greinar hér sem eru titlaðar einhverri hljómsveit sem viðkomandi fílar ekki, og þá byrjar skítkastið..

Ég er aaaaaalveg, aaaaaaaaaaalveg ALVEG.. að verða vitlaus á þessu, og pípulagningarmennirnir! Ég er búin að margbiðja þá um að moka planið en aldrei gera þeir það, á ég að gera það? Er það ég sem á að gera það?? *fóstbræður*

En samt sko “síríusslí” mér finnst þetta ótrúlega leiðinlegt.. Ég veit alveg að þetta mun líklega aldrei hætta alveg, þetta skítkast - en getum við ekki allavega reynt að minnka þetta? Auðvitað er maður misupplagður og við stelpurnar stundum alveg trubblaðar úr túrverkjum :) (girnilegt eihh?) En eigum við ekki öll að reyna að gera þetta að skemmtilegri stað? :)

Við erum kannski ólík en við höfum þó allavega eitt sameiginlegt og það er að við höfum gaman að tónlist :)

Hérna er lítill sætur Bítla-texti sem að mér finnst alveg svosem vera við hæfi :)

A Little Help From My Friends

A little help from my friends
What would you think if I sang out of tune,
Would you stand up and walk out on me.
Lend me your ears and I'll sing you a song,
And I'll try not to sing out of key.
I get by with a little help from my friends,
I get high with a little help from my friends,
Going to try with a little help from my friends.
What do I do when my love is away.
(Does it worry you to be alone)
How do I feel by the end of the day
(Are you sad because you're on your own)
No I get by with a little help from my friends,
Do you need anybody,
I need somebody to love.
Could it be anybody
I want somebody to love.
Would you believe in a love at first sight,
Yes I'm certain that it happens all the time.
What do you see when you turn out the light,
I can't tell you, but I know it's mine.
Oh I get by with a little help from my friends,
Do you need anybody,
I just need somebody to love,
Could it be anybody,
I want somebody to love.
I get by with a little help from my friends,
Yes I get by with a little help from my friends,
With a little help from my friends.


Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla, við erum öll yndisleg - nema stundum þá erum við leiðinleg.. (fleyg lokaorð.. finnst ykkur ekki?)