Ég bað um milljón geisladiska í jólagjöf :) en ég fékk 6.. þetta eru þeir:

Trúbrot - brot af því besta
Sigur Rós - ( )
Janis Joplin - The ultimate collection
Bítlarnir - Abbeu Road
Led Zeppelin - Remasters (fékk tvo þannig, skipti bara örrum)

Svo fékk ég tvo DVD diska, einn Jimi Hendrix og einn Janis Joplin :)

Svo fékk ég líka “Bylting Bítlanna” eftir Ingólf Margeirsson (sem var með bítlanþættina) ..

Þetta eru tónlistartengdu jólagjafirnar sem að ég fékk, og ég er bara mjög ánægð :) Það er stutt í afmælið mitt og ég bið þá bara um diskana sem að ég fékk ekki :)

Þið hafið kannski áhuga á að segja hvaða tónlistartengdu gjafir þið fenguð? :D

Annars, gleðileg jól! :D