Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

star
star Notandi frá fornöld 40 ára kvenmaður
48 stig

Re: 2. þáttur Survivor 6

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já áfram Christy þvílíku fordómarnir gagnvart henni ömurlegt að sjá þetta hún lét þær líka heyra það á þinginu og held ég að flestar hafi ákveðið að kjósa Janet í staðinn eftir þær heyrðu hvað Christy hafði að segja. Held það sé líka tími fyrir þessar kellur að fara vinna eitthvað þær eru flest allar frekar latar og eru ekki einu sinni komnar upp með skýli æjii ég held með strákunum. Ég bíð líka spennt eftir næsta þætti þá eiga þau að kynnast eitthvað úú :)

Re: Evróvision

í Músík almennt fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hmmm…hvað meinaru að mínu mati var Botnleðja með besta júróvison lag sem ég hef bara heyrt síðan ég byrjaði að horfa á þessa bölvuðu keppni.

Re: Skólaleiða :(

í Skóli fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Veistu það ef þú ert kominn með svona mikinn skólaleiða og allt að falla niðr hjá þér hættu!!! Því það er gjörsamlega ómögulegt að vera í framhaldsskóla og ekki nenna að gera þetta. Ég fékk þennan líka þvílíka viðbjóð af skólanum ég hætti fór að vinna og kem sterk inn aftur núna. Samt myndi ég hugsa útí þetta fyrst tala jafnvel við foreldrana þína og láta þau jafnvel vita hvenrig þér líður í skólanum ofl.

Re: Illskunar kærasti ?

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
pfff hent honum í burtu algjör skíthæll fullt af sætum og góðum strákum þarna úti, þarf ekki að sitja uppi með einhvern gaur sem vil þig þegar honum hentar.

Re: Fyrsti þáttur Survivor 6!

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Skemmtilegur þáttur í gær ég fíla þessa skiptingu bara mjög vel en held nú samt að strákarnir eiga eftir að vera sigurstranglegri en það er bara mín skoðun. Fannst reyndar frekar skítið að reka Ryan út þessi þarna Daniel var í lélegra ástandi en hann að mínu mati, hlakka til að horfa á næsta þátt jibbýý..

Re: Vonbrigði :(

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mín kenning er að það skipti ekki máli hvaða lag Birgitta Haukdal hefði sungið hún hefði komist áfram sama hvað eins og marg oft áður þá er fólk fífl og Birgitta er í mínum augum úr skímó félaginu þannig við vitum öll hvernig það fer…

Re: Sigling til tunglsins

í Smásögur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Bravó mjög svo góð saga

Re: Lifðu lífinu!

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hmmmm..sjibbý ég skal muna að prófa eitthvað nýtt þegar ég fæ tækifæri að prófa eitthvað nýtt og jafnvel framkvæma það…

Re: Flug til Kanada

í Ferðalög fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Kostar ekkert ég þangað….

Re: Gettu betur - 8 liða úrslit

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“Það er sorglegt að sjá lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja vera kominn svona langt” Eiginlega sorglegra að lið eins og Borgarholtskóli, Egilsstaðir og Mk vera dottin út lið sem áttu jú er það ekki að “geta” eitthvað?

Re: Írafár fékk engin verðlaun :(

í Popptónlist fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Íslensku tónlistarverðlaunin eru valinn af “fagmönnum” og það er alls ekki farið eftir einhverjum “vinsældarlistum” eða “söluhæstu plötunum”. Írafár getur bara hirt öll þessi verðlaunin á “fmpopparaógeðishátíðinni” punktur!!!

Re: Íslensku tónlistarverðlaunin!

í Músík almennt fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hera ekkert spes söngkona og söngvarinn í Leaves bara eitthvað svo ófrumlegur og hljónsveitin grútfúl fannst hún bara vera þreytt og leiðinleg þegar hún tók lagið þarna.

Re: Kærastar koma og fara. Vinir að eilífu.

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þú hættir ekkert að tala við hana það er bara rugl, talaðu frekar við hana og ræddu um þetta rólega við hana. Ég skil ekki hvernig sum pör geta límst svona þokkalega saman það kalla ég varla samband.

Re: Survivor 6 (amazon) þáttakendur.

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
yess get ekki beðið er að pissa á mig úr spenningi!!!

Re: Hvað á ég að gera?

í Heilsa fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég held að í þessu tilviki sé alltaf best að tala við foreldra eða leita til læknis því ef þetta þunglyndi//vanlíðan heldur áfram fer allt smátt og smátt í lífinu að falla td skólinn vinirnir og margt annað og það boðar alls ekki gott.

Re: Komin með nóg

í Ljóð fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Byrjunin hljómar mjög vel! Flott ljóð

Re: And The Winner Is.... (Spoiler)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ohhhh…ég var nú eiginlega meira á því að Clay ætti að vinna því Brian er nú bara svikahrappur en svona er þetta.

Re: Canada vancouver

í Ferðalög fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Vancouver er fallegasta borg sem ég hef séð, átti heimar þar 2001 hef aldrei skemmt mér jafn vel eins og þar. Frábær fjöll, frábært fólk gaman að skemmta sér og skoða sig um. Sérstaklega gamna að snjóbretta í whistler frábæru skíðasvæði þar. Mín leið liggur hiklaust til vancouver næsta sumar.

Re: Sorp úr æsku

í Sorp fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þvílíku minningarnar ég hló nú samt bara smá fyrirgefðu það, en leiðinlegt með hundinn.

Re: *Áramótadjammið* og í kringum jólin ;)

í Djammið fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég var nú bara að pæla í að vera í góðra vina hópi um áramótin maður verður alltaf fyrir svo miklum vonbrigðum með áramótin allavegana hef ég ekkert verið að fíla 2 síðustu áramótin en það getur vel verið að maður kíki eitthvað maður veit aldrei hvernig kvöldið endar :)

Re: Þátturinn Þann 16. Desember (Spoiler)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég vil að Brian fari hann minnir mig á þarna gaurinn sem var í annari seríu Coby og ég meik ekki að svoleiðs aftur ég held nú að þau fari að henda honum út þýðir ekki að hafa svona sterkan manneskju með sér. Ég held með Helen jibbý

Re: ljod.is

í Ljóð fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég held nú að það sé bara út desember mánuð en ég er ekki alveg viss!

Re: Ferðaþrá

í Ljóð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þetta er bara ansi gott ljóð :)

Re: Godspeed You Black Emperor! 13.mars 2001

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er reyndar bara orðlaus eftir gærkveldið…Eina sem ég sagði þegar ég kom út var “vá”…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok