Fyrsti þáttur survivor 6 verður sýndur fimmtudaginn 13 febrúar eftir ca. 4 vikur í Bandaríkjunum. Fyrir ykkur sem getið náð afn atlantic cbs og viljið horfa á þetta þá byrjar hann klukkan 24:00 á Íslandi.
Við sem horfum á survivor á skjá einum þurfum að bíða í 1-2 aukavikur eftir hverjum þátt.

Þáttakendur eru.


Nafn aldur Vinna frá Fylki

Alex 32 þríþrautaþjálfari Los Angles Ca
Butch 50 Skólastjóri Olney Il
Christy 24 Vinnur með heyrnalausum Basalt Co
Daniel 27 Bókhaldari Houston Tx
Dave 22 Eldflaugasérfræðingur Pasadena Ca
Deena 35 Aðstoðar saksóknari Riverside Ca
Heidi 24 Kennari Eldon Mo
Janet 47 Ferðamálafulltrúi Manchester Mo
Jeanne 31 Markaðs fræðingur North Attleboro MA
Joanna 31 Námsráðgjafi orangeburg Sc
Matthew 33 Veitingahúsa hönnuður Washington dc
Rob 24 Tölvufræðingur Wantagh Ny
Roger 56 Aðstoðar maður Valencia Ca
Ryan 23 Leikari og módel Ellicott city Md
Shawna 23 Vinnur hjá fataheildsölu Redwood City Ca