Við erum að tala um ekki ófrægari leikkonu en Eleanor 1973 Mach 1 Mustang. Engin aðalleikkona hefur þurft að þola svo öfgafulla og hrottalega meðferð, 250 stundir þurfti til að gera hana tilbúna fyrir myndavélar. Því að það þurfti meira en förðun til að gera hana tilbúna fyrir aðalhlutverkið. Ytra boddíið var tekið til þess að veltigrind gæti komið í kringum ramma hennar, á stuðara, inní skottið, undir þakið og bakvið sætin. Gírkassinn var keðjaður við og sveigjanleg myndavél látin í...