Þetta er gaman að sjá, þar sem að ég er mikill Lancer fan og rakst á þennan öfga, ofur, Ultra og súpertjúnnaða Lancer Evo. Sem er hvorki meira né minna er 580 hestöfl. Þeir Juku slagrýmið úr 2000 í tæp 2200. Létu aðra túrbínu Trust TD06SH. Trust Prototype Version 2 púst, Þriggja laga intercooler, utaná liggjandi olíukæli. Og 90mm títaníum pústkerfi. Það sem að þeir eru að gera við þennan bíl er einföld snilld, þeir eru búnir að brjóta þarna niður 400 hestafla múrinn og komnir með hann í tæp...