Hyundai. Í gegnum tíðina hafa þessir bílar fengið mjög slæma dóma og þá sérstaklega frá
almenningi. Hyundai hefur verið settur í hóp með Lödu og gamla skódanum, en þessir bílar hafa
yfirhöfuð verið víti til varnaðar fyrir bílakaupendur. Hönnun Hyundai bílana hafa hingað til
ekki verið frammúrstefnulegar. Scoupe hönnunin hefur kannski verið umdeildust af hönnunum þeirra
undanfarið. Sportbílar þeirra hingað til hafa verið hverfandi markaður Gti bílana.

En nú er sagan önnur, Nýja kynslóð Coupe bílsins er byltingarkennd að minnsta kosti miðað
við hyundai, bíllinn sem ég ætla að tala um er nýji Coupe bíllinn sem er sambland af Mustang og
Supra.

Vél 6-cylinder DOHC 24-valve
Slagrými cc 2656
Bore and stroke mm 86.7 x 75
Compression ratio 10:1
Max power (M/A) kW/BHP 121/165 @ 6000rpm
Torque Nm/lbs ft 245/182 @ 4000rpm
0-62mph in seconds, 8.2/8.5
Top speed mph, Man/Auto 136/135

p.s. Þetta er stærsta vélin sem fæst í þennan bíl en þær eru þrjár 1600 og 2000cc og V6/24v/2700cc.

Fjöðrun

framan Independent MacPherson strut with coil spring, Anti-Roll stabiliser
aftan Dual link type with coil spring, Anti-Roll stabiliser

Stýrisbúnaður
Power-assisted rack and pinion steering.
Energy absorbing collapsible steering column

Hemlunarkerfi
Dual diagonal-split circuit. Power-assisted braking system with ABS
(Anti-lock Brakes) and EBD (Electronic Brake force Distribution)

Að framan
11“ Ventilated discs, floating caliper brakes with pad wear warning device
Að aftan
10” discs, floating caliper brakes with pad wear warning device

Hjólabúnaður
215/45 ZR 17

Hæð 4395 (173.0)
lengd 1760 (69.3)

Þyngd 1740kg

Ég veit ekki með ykkur en mér lýst alveg helvíti vel á þennan grip og gaman að sjá að
hyundai hafi metnað í að búa til meiri sportbíl og útlitið skemmir nú ekki.
Það er spurning hvort að þetta sé sama vél og notuð var í 3000Gt bílinn en ég ætla að
reyna að staðfesta þann grun.