Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

stakka
stakka Notandi frá fornöld 1.086 stig

Reynslusögur af umboðum (38 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Segið mér nú ykkar sögur, ef þið hafið lennt í einhverju fáránlegu dæmi þá vil ég endilega heyra. Ég skal koma með nokkur dæmi: pabbi minn átti passat 96módelið fínir bílar en gírkassinn var vandamál í þessu módeli. Hann keypti hann nýjan og lennti í því eftir ca 30.000 kílómetra að gírkassinn(sjálfskiptur) hrynur ok þetta mun kosta hann 280.000 þús krónur pabbi er ekki sáttur við það enda bíllinn í ábyrgð. Það kom svo í ljós að Olían á gírkassanum er kolsvört sem segir að þeir hafi ekki...

Hvernig fylgist þú mest með bílum? (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði

Bíll draum þinna (9 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
ég veit um mann sem getur fundið þinn draumabíl. Í s.s. notuðum bílum. Ég sjálfur er að láta hann leita að bíl Lancer Evo 1.2 eða 3. Á fínu verði. Og ég ætla að vera góður við ykkur og segja ykkur frá heimasíðunni hans. www.heimakaup.is Sendið honum E-mail og látið hann finna ykkar draumabíl. Hann kaupir þá frá þýskalandi og flytur þá inn. Hann gefur upp verð á bílunum hingað komna. Kíkið á síðuna!..

Um evoinn (7 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Alltaf gaman að sjá menn sem hafa drullað á lancer. Taka stóru orðin ofan í sig aftur og hefja hann upp til himna. En allavega þá langar mig að segja meira um Evoana. Lancer gsr evolution ´92= 4G63 Turbocharged Inline-4, 246hö, 1240kg, lengd 4310mm, breidd 1695 og hæð 1395 mm. Lancer gsr evolution II´94= 4G63 Turbocharged Inline-4, 256hö, 1250kg, lengd 4310mm, breidd 1695 og hæð 1395 mm. Lancer gsr evolution III´95= 4G63 Turbocharged Inline-4, 267hö, 1360kg, lengd 4310mm, breidd 1695 og hæð...

Japanskir sportbílar. Verðhugmyndir. (2 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég komst í síðu þar sem að er sagt frá japönskum sportbílum og hvað það kosti að flytja þá inn. En þessar hugmyndir miðast hinsvegar við Bretland og breskt pund. En hérna er þetta: Mazda RX-7 RS (98) kr 1.548.750.- Mitsubishi RVR 1800 (00) kr 1.176.375.- Mitsubishi Lancer Evo. V (99) kr 2.040.000.- Nissan Skyline R33 GT25t-M (95) kr 439.250.- Subaru Legacy GT-B (98) kr 1.035.000 Toyota Altezza RS200 Z (99) kr 1.630.625.- Toyota Soarer 2.5GT-T (95) kr 781.750.- Þetta voru notaðir bílar eins...

16 ára á rúntinum (17 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Frændi minn lenti í því að keyrt var á hann á Hlíðarveginum í kópavogi. Þetta var hjá Digraneskirkju og gaurinn sem brunar í hliðina farþegameginn var 16 ára, með vinum sínum á rúntinum. Frændi minn sem er að verða pabbi var með konuna sína í bílnum og hún flutt á spítala. Sem betur fer var það bara vegna ofkælingar útfrá sjokki. Þannig að barnið ætti ekkert að fá neinn skaða af því. Hinsvegar sú afsökun sem drengurinn gaf á þessari Micru var að hann kunni ekkert á bremsurnar. Þannig að hann...

hafiði pælt (19 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ok segjum sem svo að við komum af öpum algjörlega en afhverju erum við svona frábrugðnir þeim þá? pælið í því að það eru til mismunandi apategundir í heiminum flestar þróast við tré. En nefnum dæmi um apategund sem hefur þróast á jörðinni t.d. Górillan sjáiði hvað við erum öðruvísi en hún, við ökum á bílum en hún gengur á hnúunum. Ég veit ekki mér finnst bara svo fjarstætt að maðurinn sé af öpum og það eina sem hefur þróað manninn frá öpum er forvitnin að beisla eld, detta sér það í hug að...

Ekki ánægður (4 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ok ég sendi inn bunch af myndum og fæ þá lélegustu byrta. Mynd af heimsins minnsta bíl. En myndirnar sem ég sendi af Lowrider bílum og einum bíl með V16 motor frá árinu 1937 fæ ég ekki byrt. Auk greinanna sem ég er búinn að senda inn birstast ekki. Þessu er ég mjög leiður yfir þegar að menn fá játun á greinarnar en þær síðan ekki birtar. Það þarf greinilega tvo menn til að sjá um að lesa greinar og uppfæra síðuna og þetta er ekki einsdæmi á þessum síðum ég get t.d. nefnt brandara, red alert...

Myndir af bílum (3 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Sumir þessara bíla eiga bara heima í jeppaflokkum, sem er verið að senda inn. plís sendið ekki inn nýja spacewagona eða jeppa inn á bíla til að sýna hvað þeir eru ljótir. Einnig langar mér persónulega að sjá meira af íslenskum bílum, sem hefur verið breytt. Ef þú getur nálgast einhverjar myndir af íslenskum bílum plís sendu þær inn.

Hvar getur maður reddað sér túrbínum (2 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég er búinn að leita og leita og leita og (æji ég hætti þessu bara) En hafið þið einhver svör um hvar maður getur reddað sér túrbínu sem virkar fyrir lítið? og jafnvel intercooler (hehehe) Plís sendið svör ég er í vanda!

Eftirminnilegasti bardaginn (14 álit)

í Veiði fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Bara til að hafa greinina þessi stóri ekki efsta. Langar mig að spyrja ykkur hver er eftirminnilegasti veiðibardaginn. Hvar varstu að veiða, hvað veiddirðu, á hvað og lýsing af atburðinum. Því meiri lýsingar því meira innihald því betra! og þetta á um alla veiði (nema kannski kvennfólk) ;)

Eruð þið með sömu vandamál (4 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er með smá vandamál varðandi það að ég er að senda inn fullt af greinum og myndum en það gerist ekkert. Nú er sama myndin búin að vera þarna í langan tíma og mínar myndir ekki að koma inn né heldur greinarnar mínar þó að það komi að þær hafi verið sendar á korkinn!! ? Eruð þið með sömu vandamál?

Ógurlegar fréttir!! (1 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Því miður virðist svo að bens sé í einkverjum vandamálum með fjármálin. Enda áttu þeir ekkert að vesenast með að sameinast chrysler. Þannig að hver fer að verða síðastur að kaupa sér eðalbíl :( Allavega þá vona ég að þeir fyrirtækið sem myndi kaupa þá væri í þýskalandi til að halda þessum eðalstaðli. Annars veit ég ekki mikið um ákurat þetta hvort að Benz sé almennt í kröggum eða hvort að þetta sé bara framleiðslan í Bandaríkjunum. Það er tvennt ólíkt ef þið hafið haldbærari upplýsingar þá...

Sænskir bílar lélegir?? (4 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nú ætla ég að koma af stað mikilli umræðu og segja að sænskir bílar séu lélegir bílar og þá sérstaklega Volvo?!

Hvað er að gerast (5 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það virðist greinilega vera að ef að ég geri ekki greinar að þá er ekkret um greinar. Ég vil endilega að þið skrifið meira af merkum greinum til að frjófga huga minn sem aðra. Því að ég né aðrir vita allt. Plís sendið inn fullt af greinum um bara eitthvað sem tengist ufos. Mér finnst greinin hérna fyrir neðan mjög fín og þá líka hjá þeim sem svara fyrstur henni. Þetta eru greinilega menn sem vilja láta gott af sér leiða og maður græddi þarna smá víðsýni. Fyrir utan þetta þá hef ég verið að...

lítill hundur með stórt hjarta (5 álit)

í Hundar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þetta er eitt fyndnasta dæmi sem ég veit um þannig er nú að vinur minn á 3 norska skógarketti og 2 þeirra eru svona meðal kettir að stærð og einn fress sem ég 6 kíló að þyngd frekar stór köttur og viti menn vinkona systur hans kemur með hundinn sinn sem er alveg pínkulítið dýr og þegar að ég tala um lítið þá er það, það lítið að það kemst ekki upp gangstéttarkannta hjálparlaust, þessi hundur er rétt lófafylli og hvolpur í þokkabót. Allir kettirnir hlupu eins og fætur toguðu í burtu frá litla...

hvað með þessi föt!! (16 álit)

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Eitt sem ég skil ekki afhverju í fjandanum er ekki hægt að kaupa föt fyrir sanngjarnt verð, ég meina eru föt munaður!! Eru föt ekki nauðsyn! Ég meina kommon í verðlagi, Hagkaup er að græða á merkjum sem sautján er að selja, Þannig að ég spyr á hvaða verði er verið að kaupa þessi föt og afhverju er ekki hægt að borga skikkanlegt verð fyrir föt á íslandi. Svar þetta land er Bananalýðveldi og það eru stórfyrirtækin sem ráða ekki ríkisstjórnin. Fáránlegt!! Eruð þið sammála??

Ross út!! (2 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki mér finnst Ross alltaf fara í taugarnar á mér kannski að það sé þetta vandræðalega bros og þessi útstæðu eyru, ljótu augu og þessi aulalegi karakter. Ross hefur aldrei átt heima þarna í friends frá upphafi, hefði verið betra að fá t.d. MIG ohh vá ég á móti Rachel, ef hún er ekki ein fallegasta manneskja sem fram hefur komið í sjónvarpi þá veit ég ekki hvað, nei annars eintómir draumórar í mér. Það væri fínt að hafa bara einhvern annan í friends en Ross. Allavega þetta er mín...

Í hvað spáiru (0 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Hvort er auðveldara að ala upp? (0 álit)

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Hver er bestur (0 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Besta strategyið (0 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ok fyrir ykkur hina sem kunna ekki alveg nógu vel á red alert þá er best að byggja rafmagn, barraks og síðan ore því á meðan að þú ert að gera ore refinery þá ertu að byggja her og getur mjög auðveldlega vipeað hinn náungan út bara með infantry (þetta á í sjálfsögðu við netplay)

Gellan (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Gella aldarinnar labbar að barborðinu og hún er sko engin smá skutla!; í stuttum (við erum að tala um STUTTUM), þröngum hlírakjól og wonderbra svo sést langar leiðir. Hún semsagt kemur upp að barborðinu og hallar sér fram (og nú á að halla sér fram svo brjóstin þrýstist upp úr wonderbrainum) -“Get ég fengið að tala við eigandann?” spyr hún seiðandi röddu Barþjónninn kom náttúrulega trítlandi um leið og hann sá hana og svarar: -“Því miður, hann er ekki við” Gellan sýnir enn meira af bombunum...

Góður (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fjórir vinir, Jónas, Guðmundur, Magnús og Friðþjófur voru að tala saman og metast um hvað væri hraðast í þessum heimi. Friðþjófur sagði „Ég held að það sé hugsunin, því þegar maður stingur sig í fingurinn eða brennir hendina, þá verður sársaukinn að hugsun undir eins og skellir sér á heilann.“ Magnús sagði „Já, en ég held að það sé þegar maður deplar augum. Sko, þegar maður deplar augunum og opnar þau aftur, þá sér maður allt um leið og ekkert hefur breyst.“ Guðmundur sagði „En ég held að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok