Ég heyrði það eftir áreiðanlegum heimildum að það er hægt að kaupa kubb sem þú lætur í pústgreinina á bíl og það sem þessi kubbur gerir er að hann myndar hvirfil þ.e.a.s dregur loftið betur útúr pústkerfinu og þetta kun svívirka. Þessi maður sem sagði mér þetta vinnur á verkstæði og hann hefur látið þetta í Polo 1000cc og hann virkaði eins og 1300 svo hefur hann líka látið þetta í annan bíl og eigandi hans var mjög ánægður með þetta. Ég get fengið þetta í minn bíl Lancer ´93 1600 og kubburinn kostar 7000kr.

En veit einhver eitthvað meira um þetta??