annað slagið, ekki annars lagið… varð bara að nefna þetta.. En það er víst hugurinn sem gildir. Þótt ég sjálfur tauti oft yfir málfari og hvernig fólk á það til að skrifa orð, eins og þau eru borin fram, þá er ég auðvitað ekkert betri en hinir (kannski skárri en sumir). “meina karta pæla manskja??” Setningu, ekki ósvipaðri þessari sá ég hér á huganum. Auðvitað var restin af innleggi þessa ágæta notanda allt á þessa vegu og tel ég það miður…tralala la…lalala………..la Bless og bæ, Siggibet