Blessaður vertu… þakkaðu fyrir að þú slagir í 180 sentímetra….. því þegar fram líða stundir og þú skríður upp úr grunnskóla og þú ert ennþá hærri.. nú það er hið besta mál. Stórir strákar fá raflost.. tralala Þú kannski, og ég skil það, átt í smá komplexum með þetta þar sem þú ert eflaust lang stærstur af félögunum og flestum í kringum þig. Ég var sjálfur tæplega 180 á þínum aldri en er núna 187 og þræl sáttur við það. Þegar þú verður spurður að því hvernig loftið sé þarna uppi, getur þú...