Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Rammstein Nýr diskur

í Rokk fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Yndi…

Re: Gvendur bóndi á Svínafelli

í Tolkien fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Farmer Giles of Ham……fín lesing sú saga. Reyndar bara um hversdagslegan lúða sem er settur í það að redda málum. Svo eru fleiri sögur í þessari bók sem sagan af farmer Giles…. og eru þær fín lesning.<br><br>Skulum bara muna að það er bannað að tapa gleðinni

Re: Upplýsingar um Sögubreytingar Í LOTR

í Tolkien fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Með að auka hlutverk Arwen í myndunum er aðeins til þess að….ja….. svo konur sjáist eitthvað í myndunum….að þær skipti máli. Tolkien var ekkert að spá í kvensum. Þær áttu bara að vera heima og hræra graut. Jú kannski hlúa að þeim sjúku og særðu…… Mér er bara spurn…..gat Peter Jackson ekki fundið aðra leikonu en hana…hvað hún nú heitir…. Já… Liv Tyler…….veit ekki hver hefði henntað betur…..en….jæja Siggibet

Re: Chomsky fyrir byrjendur.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Fróðlegt

Re: Íslensk ungmenni vilja út !

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ísland….yndislegasta land í heimi…. bara yndi lakkrísbindi….. punktu

Re: Lethwei

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ROFL!!!!!

Re: Strætó

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Strætó BS er ekki opinbert fyrirtæki… bara svo það sé á hreinu. Ja……nú man kannski einhver eftir því að segja stelpuni að hún verði að standa upp og fara úr skýlinu til að vanginn stoppi….. kenna henni hvernig þetta virkar. Fara með henni tvær eða þrjár ferðir. Litla skinnið lærir tæplega sjálf á þetta. Dónalegir og fúlir…… ja… er viss um að kúnnarnir séu oft passlega dónalegir við þá. Hef heyrt fólk hella sér yfir vangstjórana, kvartandi yfir þessari stoppistöð, verðið of hátt. Þið akið...

Re: Völd Kennara

í Skóli fyrir 21 árum, 9 mánuðum
sko……..hugsaði með mér að hér væri nú gaman að tala einn til……..en miðað við hugsunargang greinarhöfunar, væri það til einskis. Svo ég bara bið þig vel að lifa og taka niður húfuna, því það þykir ókurteisi að vera með höfuðfat innandyra. Bið að heilsa, Siggibet

Re: George W. Bush junior

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
loft

Re: Hvernig á að láta sambandinu ljúka...

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Já eða bara segja sannleikann og sleppa öllum þessum leikaraskap…….

Re: Raspútín:Jésús endurfæddur eða Satan holdi klæddur

í Dulspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hef lesið aðeins um karlinn… sá heimildarmyndina að hluta… og svo einhverja bíómynd.. sem… jah.. er auðvitað bara bíó. niðurstaða… karlinn var graðu

Re: 360° Kynna: AJAX (live) Biggi Veira (T-world)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ajax….. vá….. það var í þá gömlu góðu daga…..þegar Ómar hafði há

Re: Ég hata BT

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Einn ágætur Hugari, Shmee, kom með svarið. BT flytur inn fæst af því sem er selt þar. BT er bara Bónus ATV. Færð afgreiðslu á morgun en þú borgar svo sem lægra verð….. þó ekki alltaf en oft. Annar hugari kom með það að verlsa bara við dýrari búðir. Þar fær maður strax afgreiðslu og maður fær það sem maður biður um. Ef það er ekki til, þá er það hreinlega pantað og maður er kominn með vöruna í hendur viku síðar. Mikil hamingja, Siggibet<br><br>Skulum bara muna að það er bannað að tapa gleðinni

Re: NVIDIA segir: Bíðið bara, Detonator 50 kemur

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Er svo sem sama hvað er best og allt það. Ef ég mun geta spilað leikinn….þá verð ég sáttur :) Er með FX5600

Re: Ísrael = þriðja ríkið ???

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hér sitjum við, flest amk, lengst norður í rassgati og komum með lausnir…… Í Ísrael er hópur fólks sem vill ekkert frekar en frið og rólegheit. Að geta farið út í búð, keypt sitt brauð og mjólk án þess að hafa áhyggjur af því að búðin springi í loftupp. Eins er það í Palestínu. Stór hópur fólks vill bara lifa í friði við Ísraela. Ekki óttast það hvern dag, að komi nú þyrlur og sprengi götuna þar sem ég bý í tætlur……… En…það er sem þessir hópar geti engu breytt vegna þröngsýni og haturs sem...

Re: Ultima X

í MMORPG fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Af-skakið…… hér kemur linkur… http://www.eagames.com/premium/ultima_x/home.jsp bið að heilsa, Siggibet<br><br>Skulum bara muna að það er bannað að tapa gleðinni

Re: Kínverskir Ráðamenn Alltaf jafn Velkomnir

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ekki tala svona. Auðvitað er það tvennt ólíkt að mismuna fólki en taka það af lífi. Það var aldrei tilgangur hjá mér að réttlæta aðferðir Kínverja hvernig þeir halda landi sínu á floti. Heldur að leyfa ykkur að hugsa lengra en okkar lífsgildi segja til um. Vissuð þið kannski að vesturlandabúar eru taldir dónar í Kína? Okkur finnst tþað kannski ekki sjálfum en miðað við siði Kínverja þá erum við það. Í raun má segja það sé hefð fyrir því að hörku sé beitt í Kína (er ekki að mæla því bót)....

Re: Tískan komin út í öfgar

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ja…….. Nefndir skóna………………fæ ekki skilið hvernig nokkur kvenmaður geti fengið sig til þess að ganga um í þeim hrylling sem er svo vinsæll akkúrat þessa dagana. Líta helst út eins og einhver afturkreistingur frá níunda áratugnum (80's) Ég er nú ekki mikill sérfræðingur um tísku né hef ég mikið vit á tísku sem slíkri. Aftur á móti veit ég hvað er í lagi og hvað er hreint alls ekki í lagi………………….talið við frænkur ykkar sem eru núna á fertugsaldri……………… biðjið þær um að sýna ykkur myndir af sér...

Re: Svar óskast

í Rómantík fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það sagði það einhver hér… hringdu….. Hver veit… kannski datt hann bara á höfuðið og liggur núna uppi á spítla slefandi og veit ekkert í þennan heim né annan…..er nú svo magnaður andskoti þetta líf. Án gríns…. slappaðu bara af…. þetta skýrist. Siggibet

Re: ÍSLAND-ÞÝSKALAND

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ágætis sjónvarpsefni þessi leikur…. Hef þó áhyggjur af því hversu mikil saurþjöppun leikurinn í Þýskalandi verður………… það er talsverður munur að hafa 7000 stuðningsmenn garga ÍSLAND (du du du) Og svo á hinn bóginn 70.000 stuðningsmenn garga DEUTSCHLAND!! BAMM BAMM BAMM!!! ha?

Re: 100 bestu gítarleikarar í heim

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Kurt Cobain í 12. sæti… það er svo sem ágætt….. en BRIAN MAY Í 39. SÆTI ER FOKKING RUGL!!!!!!!!!!!

Re: Unglingar...heimsins stærsta vandamál

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ha?

Re: Klippt a kortinn

í Fjármál og viðskipti fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þessi gæji er alræmdur hjá kortafyrirtækjunum… eitthvað furðulegur. Væri fróðlegt að vita hvernig hann heldur rekstrinum gangandi….

Re: Jesús Pétur, María mey, er ég hissa!!!

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Eldri bróðir minn tók þátt í einhverju svona svipuðu fyrir nokkrum árum…. Síminn hringdi. Númerið var svakalega langt og hannkannaðist ekkert við það. Kani: Mr. XXXXX? XXXX: Yes, I'm he. Kani: Congratulations!!! You've just wona a bla bla bla bla bla bla. My name is Jerome and I work for bla bla bla… —þegar þarna er komið við sögu var bróðir minn frekar lukkulegur og rámaði í einhverja keppni sem hann tók þátt í. Svo kom það. Kani: Now if I could just have your creditcard number and we'll be...

Re: Hjálp!!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Setti inn mitt álit…………..það er ekki hér…. það hryggir mig….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok