Það er í góðu lagi með mig, þakka þér fyrir að spurja. Þetta var kannski illa sett fram hjá mér. Átti við ef að það VERSTA sem gengi á.. á þessu blessaða landi væru þessar misþyrmingar á köttum… nú…. þá væri það ekki svo slæmt…. þótt það sé vissulega ógeðfelt. Það er bara fleira, mun verra, sem gengur hér á en misþyrmingar á dýrum get ég sagt þér.