Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

remulean
remulean Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
328 stig
most plans are critically flawed by their own logic.a failure at any step will ruin everything after it.

Re: Nauðsinlegt að vera með strat

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum
kína rules overlord og mig owna

Re: EF pæling.. og engin óheppni

í Heimspeki fyrir 21 árum
ef er sú spurning sem mun naga mannkynið til endaloka.það eina sem við getum verið viss um er það sem við gerum. þó þú hefðir lagt strax af stað hefðir þér kannski orðið kallt og þú kvefast eða eitthvað annað. það getur enginn verið viss um hvað hefði gerst.Svo margir óþekktir þættir spila inní. í bókinn Lovestar var til svo kölluð Eftirsjá sem maður leitaði til ef maður var ekki viss um að maður hefði gert rétt.svarið var nánast alltaf að maður hefði drepist.kannski er rétt að hugsa...

Re: Er kvenfólk að taka yfir heiminn ?

í Deiglan fyrir 21 árum
er alveg sammála þér.

Re: Að vera ekki nörd

í Lífsstíll (gamli) fyrir 21 árum
klæv???? watta fuck „reykja gras því það ergaman og hættulaust “ hættu laust? miðað við greinina ættir þú að fara í sjónvarpið til að sýna hvað maður verður fokked op þegar að maður er búinn að „rúlla grænt“. einhver fáránlegasta grein sem ég hef séð. þú skrifaðir hana kannski í vímu? cruxton: respect, besta svar sem ég hef séð lengi. ég hló mig máttlausan boltari farð í meðferð eða eitthvað.hugsaðu!!!!!!!.ef þúert þá ekki þegar búinn að steikja á þér heilann

Re: Vagga menningar í rúst !!!!

í Deiglan fyrir 21 árum
usa sökkar.helvítinn eig aeftir að fá að finna fyrir því í frönskum sögubókum

Re: Lífið er til hvers?

í Heimspeki fyrir 21 árum
lífið er ekkert endilega bara um að koma genum þínum áfram,þó að það sé auðvitað aðalmálið með öllu þessu bulli í kringum okkur. ef þú stoppar smástund og horfir í kringum þig sérð þú samfélag sem er að fara til fjandans. hvað e lifið svosem? þú eyðir meirihlutanum af líf þínu að gera eitthvað með það en fattar svo skyndilega að þú ert búin að eyða því og þú færð ekkert annað tækifæri.ef þú eyðir lífi þínu í eitthvert bull þá er það búið.finito,all búið. en það versta sem einhver getur gert...

Re: Að vera ekki nörd

í Lífsstíll (gamli) fyrir 21 árum
hahahahahahahah fáránlegt hefurðu ekkert að gera nema predika um þitt eigið ágæti

Re: Kostir og gallar liðanna í generals.

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum
ég hef nú ekki tekið mkið eftir því hvað usa eru með góðan flugher .mig ownar allt(cheap and extremely effective) og gattling cannon skýtur á aurora bomber þó að hún fari á hljóðhraða.og ef þú vilt rústa basei þá er nueclear langbest. en það er líka rétt hjá þér ,það er ekkert besta liðið í leiknum, en maður hefur nú sitt uppáhalds lið

Re: Kostir og gallar liðanna í generals.

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum
kína rular með overlord og mig. ef maður setur gattlin cannon á tv overlorda og propaganda tower á einn þa er maður með solid team.bættu við nueclear tanks og gattling tank og þú rústar enemy baseninu.svo er kína líka með besta superweaponið.

Re: LoveStar - pælingar um hana

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
bókin er bara hrein snilld.andri hefur svo kaldhæðinn húmor að það er ekki einu sinn fyndið. hvernig honum teksta að flétta allar upplýsingar inní söguna án þess að maður fái það á tilfinninguna að maður sé að lesa fræðibók er snilld. Það eina sem er ekki alveg fullkomlega rökrétt og hugsanlegt er tímasetningin á sögunni. bókin er náttúrulega algjör snilld en hún kom mér ekki til að hugsa um guð sem vísndalega rökrétt fyrirbæri.

Re: Bandaríkin - Heimsvaldastefna eða Kristniboð

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
bandaríkinn sökka þau eiga eftir að eyða heiminum og flýja svo til mars.í alvöru ,hverjir haldið þið að eigi eftir að kólonæsa mars? þeir einu sem hafa peninginn og tæknina!!! annað hvort eiga þeir eftir að koma af stað kjarnorkustríði vegna yfirgangs síns eða þá að náttúruöflin eiga eftir að grípa innní og bræða norðu og suður pólinn. síríusli hugsið um þetta. kv.remulean

Re: Frelsisstríð ???

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
bna þora bara að ráðast á lönd sem eiga næstum eiga enga möguleika á að sigra.

Re: Frjáls vilji

í Heimspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
snowy kannski átti þetta að gerast kannski ekki.það er í rauninni mjög erfitt að koma með rök og mótrök í þessu. Tökum sem dæmi:nú skrifa ég svar eftir að hafa lesið greinina.ef ég hefði lesið hana til hálfs og séð hvað hún er um, og ætlað síðan að vera rosa sniðugur og afsanna kenningu þína með því að hætta að lesa hana. haha ég stjórna mér sjálfur.en hvað ef mér ætlað að lesa greinina og ég átti að skrifa svar? við getum eki með nokkru móti afsannað né sannað neitt í þessu máli.ef við...

Re: Arabar brenna Íslenska fánann í Kaupmannahöfn

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
helvítis öfgamúslimar, að brenna fána íslands er bara merki um eitt. að við séum í hættu á að verða fyrir hryðjuverkum.pælið í því þeir ná kannski ekki að drepa jafn marga en þá myndu þeir senda þau skilaboð að enginn sé óhultur.fyrir utan það að hlýtur að vera auðveldara að koma sprengju fyrir hérna.

Re: Tilgangur lífsins (yfirlit)

í Heimspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
tilgangur lífsins er það sem þú vilt að hann sé þú finnur þinn eiginn tilgang með lífinu en ekki alltaf einhvern sameiginlegan tilgang allra lífa mann á jörðinni.ef þú heldur að tilgangur lífsins séð fjölga okkur getur þú bara fylgt því.ef þú heldur að tilgangurinn sé að verða ríkur þá er hann það fyrir þé

Re: Tilgangur lífsins (yfirlit)

í Heimspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
tilgangur lifsins örugugglega elsta spurning í heimi. forn grikkir glímdu við hana og hér eru við enn að hugsa um það. ég hef að komist að nokkru leiti á sporið að því að ég held. get ekki skrifað það núna er of seinn í tíma

Re: Enn og aftur Írak Vs USA

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
„Það á ekki að fara að drepa saklaust fólk, það er ekkert víst að það farist margir saklausir“.cmon heldurðu virkilega að að það gerist?það eru 250.000 hermenn þarna tilbúnir til að ráðast á landið og fyrsta skotmark bna hersins erbhagdad sem er milljóna borg.varla heldurðu að kanarnir séu hræddir viða að synda í blóði að höll saddams? þeim er alveg sama um æíbúana svo lengi sem þeir fá að skrifa söguna.

Re: Jafnrétti

í Heimspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
kommúnismi byggðst upp á því að allir hugsuðu fyrir alla og allir elskuðu all .mjög skemmtileg hugmynd en hún gengur bara ekki upp.ef þú ert bóndi og færð alltaf sömu upphæðina næstum hvað sem uppskeririr miklu þá er það ekki mikil hvarning til að gera betur .maðurinn vill alltaf fá eitthvað fyrir sinn snúð enn ekki gera eitthvað fyrir einhvern kall sem hann þekkir ekki .þú vildir varla vlja vinna fyrir somu laun alla ævi í sarfi sem þú hatar en ert í af því að pabbi þinn var í því?

Re: Command & Conquer

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
kína rúlar þökk sé firestorminu

Re: Hugleiðingar

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
permanenent ókey ég vissi ekki að sabastian væri lesblindur enda þekki ég ekki neinn þannig.sorrý rök þín eru mjög góð þó að þau sé ekki alltaf rétt.þetta með fóstruna virkar til dæmis ekki á heiminn því að of margir„svartir sauðir“ eiga gereyðingavopn til að hægt sé að benda á einn gaur. og svo er það það að fólk vill bara gleyma þeim sem eru saklausir í svona málum. í þessu tilfelli konur og börn sem eiga bara heima í húsunum bna á eftir að rúst vegna þess að þeir telja að þau séu...

Re: Hugleiðingar

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
sebastian eru kannski í leikskóla?af stafsetningu þinni og uppsetningu á greininni þá mætti halda það. vér friðarsinnar höfum líka eitthvað til okkar máls þó að bush sé skítsama um alla friðarsinna.hver helduðu að verði eftirköstin af þessu íraksmáli? friður?nei það verða mun fleiri hryðjuverk og hatrið verður meira. og sv væri gott að vit hvað „ólíu“ þú ert að tala um

Re: Albert Einstein

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ggrein samt dálitið stutt mættimsegja mun meira frá honum sem manni þar sem hann var dálítið sérstaku

Re: Innrásin í Normandy - 1. hluti af 3

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 2 mánuðum
skemmtileg grein. ég bíð eftir seinni hluta

Re: Ufo the mistery

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
þetta er fín grein en dáldið ruglingsleg og hröð.þú hefur kannski ekki ekki heyrt um punkta.

Re: Írak Versus USA og GB

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
fabilius ég tók nú bara svona til orða.ég veit alveg hvað eyddi vestrómverska veldinu en það er bara ekki bara málið.það er rétt hjá þér að það er aldrei ein ástæða fyrir falli heimsvelda og bandaríkin eru nú þegar farin að sýna merki um siðferðislega upplausn og samstaða er að falla.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok