Hinir víðfrægu Command and Conquer leikir hafa verið að koma fram á nokkra ára tímabili og hafa flest allir sláð í gegn hjá okkur leikjaunnendum um allan heim. Fyrir nokkrum árum kom út leikurinn Command & Conquer og gerði allt brjálað í strategy heiminum þegar allir kallarnir voru gerðir í paint og voru sirka 5 punktar, ekki frekar góð grafíkin þá. Og eftir það kom út Red Alert en þá höfðu þeir bætt grafíkina í köllunum um 8 punkta sem er frekar góður árangur en áður í C&C. Nú er C&C að breytast í vörumerki sem er sett á nýja leiki sem eru 1.person skotleikir, Renegade sem kemur strategy ekkert við, það er bara sérstakur fílingur þegar þú spilar leikinn. En Renegade er einn af léttustu Skotleikjum sem ég hef nokkurn tímann Prófað. Það Líður ekki á löngu að það kemur C&C Dungeons & Dragons leikur eða í áttina af því líkt og Silver. En nú nýlega kom út glænýr leikur C&C Generals en mér fannst þetta eitthvað skrítið því að ewstwood hafði verið með alla Command & Conquer Leiki sem hafa verið gefnir út áður, En núna fyrsti C&C Generals frá EA Games. Sem er alger snilld ég héld að ég var einhvers staðar nálægt að vera fyrstur sem keypti hann í BT, og ég var svo heppinn að ég komst í frímínútunum úr skólanum sprintaði yfir í smáralind með vini mínum og keypti hann, engar raðir og ekkert fólk (allir í skólanum eða í vinnunni) svo náttúrulega Boostaði ég heim og testa varninginn og gleymi öllu öðru. Þetta Internet Play, Online er eitt af snilldum mannsins að geta spilað við aðra leikmenn allstaðar í heiminum. Strax eru kominn út svindl og trainerar á www.gamecopyworld.com og gæti komið seinna á www.megagames.com en þær eru með system sem virkar helvíti vel, að allar tölvurnar sem eru að spila eru með eiginn upplýsingar og skrá allt það sem hinir gera og oftast kemur í horninu “Data Syncrhoniation lost” og ef það kemur aftur þá disconnectast hinn playerinn sjálffkrafa út úr leiknum. Það sem er skemmtilegast á netinu í þessum leik er að komast lengra eftir því sem þú vinnur fleiri leiki þá færðu expirience og færð svo promotion, Maður byrjar sem Private verður svo corporal, Lieutenant svo framvegis…. Og þetta er það sem fær mann að hanga í þessum leik á netinu allan daginn.
Það sem er eiginlega versti gallinn að maður verður að gefa upp e-mailið og þegar þú ert að Creata Account að það verður að vera sama Password á accountnum og e-mailinu, líklega er þetta til að maður gefi upp rétt e-mail og fái svo fullt af ruslpósti frá EA Games inc.

Usa er algjört snilldar lið en leikurinn byrjar skringilega þegar það er farið í usa campaignið og strax í byrjun er sprengt upp saddam hussein upp (líklega syni hans með). En aðallega eru bæði liðin Usa og China að uppræta GLA (Global Liberation Army) sem minnir mann frekar mikið á terrorista.
USA og China þurfa bæði power plönt eða (Usa-Cold Fusion Reactor eða China-Nuclear Reactor) GLA er ekki með neina byggingu eða unit sem gengur fyrir rafmagni, það gengur allt fyrir handafli hjá þeim það eina sem kemur nálægt tækni hjá þeim er líklega bara Radar Vanið. Það sem er mesti gallinn í leiknum hvað það er auðvellt að fá pening án þess að nota resourcin í byrjun leiksins. China er með hackara sem þurfa ekkert þeir sitjasst bara á jörðina og fara stela pening af internetinu (Hacker = $625) í byrjun fær maður 5 dollara á sekúndu en svo fær hann promotion og fær $6 og Síðan $10 á endanum. Hjá Usa eru þeir með Supply Drop Zone, þá kemur flugvél og droppar $1500 á 2. Mínútna fresti frá The United Nations eða UN (Supply Drop Zone $2500) of eftir nokkurn tíma ertu kominn með nokkur drop zone og ert orðinn billjónamæringur og UN fer ekki sinni á hausinn. GLA er með Black Market þá færðu $20 á sek. og býrð bara til nokkur ef þú nennir. En Uppáhaldið við command & Conquer leikina það er skirmish leikirnir, þá er bara að velja mapið svo playerana (hvaða marga AI Opponenta) svo difficultið fyrir hvern opponent sem er algjör hrein snilld. Svo fær maður stjörnu fyrir hvert map sem er spilað og þá er Bronze fyrir Normal Army, Silfur fyrir Hard Army og svo Gull fyrir Brutal Army. Það er mest hægt að spila með sjö manns 8 með þér.
En Network gameið er aðeins gallað það kemur oftast connection timed out eða maður sér ekki leikmanninn (ástaðan getur verið firewall eða sambandsleysis en það er það ekki alltaf)
En ég vona að það verður uppfært fljótt.