ESB hugsar ekki um hagsmuni aðildarþjóðanna. ESB hugsar um sína hagsmuni (eða hagsmuni meirihluta aðildarlandanna). Oft eru þeir sameiginlegir hagsmunum minni þjóðanna en þegar þeir eru það ekki þá ráða hagsmunir ESB. Það er ekki veikleiki á ESB að þar séu t.d. láglaunalönd. Ef við viljum fara úr ESB vegna þess við værum að tapa á aðild, þá þýddi það að ESB væri að græða. Það er alls ekki gert ráð fyrir úrsögn úr ESB, en heyrst hefur að ef einhver mundi láta á það reyna, þá þyrftu þjóðþing...