Einhver hefur verið sofandi í sagnfræðitímum en það var ekki ég. Svo á frumskógurinn ekki mjög vel við mig. Hiti, snákar, og hvers kyns skordýr, þetta á ekki við mig. Vissulega hefur Biblían og boðorðin tíu verið notuð sem grundvöllur fyrir nokkrum af svörtustu atburðum í sögu okkar en sem betur fer þá er það ekki þannig lengur. Þú værir kannski til í að segja okkur hvaða boðorð eru undirstaða siðferðis og lagakerfis vestrænna ríkja fyrir utna þau sem sameiginleg eru flest öllum trúarbrögðum...